Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið 14. maí 2009 14:14 Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Kalifornía glímir við mikil fjárhagsvandræði og stefnir hallinn á fjárlögum ríkisins í rúmlega 20 milljarðar dollara eða 2.500 milljarðar kr. á næsta ári. Talið er að salan á San Quentin og öðrum byggingum geti skilað á bilinu 600 til 1.000 milljónum dollara. San Quentin hefur lengi verið til umræðu sem söluvara enda er fangelsið staðsett á besta stað í Kaliforníu með gott útsýni yfir San Francisco flóann. San Quentin var komið á laggirnar árið 1852 og er því elsta starfandi fangelsið í Kaliforníu. Það er jafnframt eina fangelsið í ríkinu með dauðgang fyrir þá sem bíða aftöku í kjölfar dauðadóms. Gasklefi fangelsisins var tekinn úr notkun árið 1996 og nú eru fangarnir líflátnir með eitursprautu. Þess má geta að Johnny Cash hélt eina þekktustu tónleika sína í fangelsinu árið 1969. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Kalifornía glímir við mikil fjárhagsvandræði og stefnir hallinn á fjárlögum ríkisins í rúmlega 20 milljarðar dollara eða 2.500 milljarðar kr. á næsta ári. Talið er að salan á San Quentin og öðrum byggingum geti skilað á bilinu 600 til 1.000 milljónum dollara. San Quentin hefur lengi verið til umræðu sem söluvara enda er fangelsið staðsett á besta stað í Kaliforníu með gott útsýni yfir San Francisco flóann. San Quentin var komið á laggirnar árið 1852 og er því elsta starfandi fangelsið í Kaliforníu. Það er jafnframt eina fangelsið í ríkinu með dauðgang fyrir þá sem bíða aftöku í kjölfar dauðadóms. Gasklefi fangelsisins var tekinn úr notkun árið 1996 og nú eru fangarnir líflátnir með eitursprautu. Þess má geta að Johnny Cash hélt eina þekktustu tónleika sína í fangelsinu árið 1969.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira