Stjörnukonur unnu nauman sigur í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 17:50 Jóna Margrét Ragnarsdóttir. Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. Stjarnan hefur verið á góðu skriði en mátti þakka fyrir að taka bæði stigin með sér heim frá Eyjum. Eyjastúlkur náðu mest fjögurra marka forustu í fyrri hálfeik og voru 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnukonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér að lokum eins marks sigur, 26-25. FH-konur unnu þriggja marka sigur á Gróttu á heimavelli, 24-21, og komustu fyrir vikið upp fyrir ÍBV og HK og alla leið upp í 5. sæti deildarinnar. Haukakonur unnu síðan fimmtán marka sigur á botnliði ÍR, 30-15. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 9, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 1.ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Guðrún Ágústa Róbertsdóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 5, Þórdís Helgadóttir 5, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. Stjarnan hefur verið á góðu skriði en mátti þakka fyrir að taka bæði stigin með sér heim frá Eyjum. Eyjastúlkur náðu mest fjögurra marka forustu í fyrri hálfeik og voru 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnukonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér að lokum eins marks sigur, 26-25. FH-konur unnu þriggja marka sigur á Gróttu á heimavelli, 24-21, og komustu fyrir vikið upp fyrir ÍBV og HK og alla leið upp í 5. sæti deildarinnar. Haukakonur unnu síðan fimmtán marka sigur á botnliði ÍR, 30-15. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 9, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 1.ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Guðrún Ágústa Róbertsdóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 5, Þórdís Helgadóttir 5, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira