Eik Banki í vanda, þarf að auka eigið fé 27. september 2010 08:01 Eik Banki á nú í viðræðum við danska fjármálaráðuneytið þar sem fyrir liggur að bankinn þarf að auka afskriftir sínar og jafnframt að auka við eigið fé sitt og greiðsluþol. Eik Banki á nú í viðræðum við danska fjármálaráðuneytið þar sem fyrir liggur að bankinn þarf að auka afskriftir sínar og jafnframt að auka við eigið fé sitt og greiðsluþol til að standast lágmarkskröfur eftirlitsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum til Kauphallarinnar en samtíms hefur verið tilkynnt um breytingar á yfirstjórn bankans. Í tilkynningunni segir að ekki liggi fyrir ákveðnar kröfur af hendi danska fjármálaeftirlitsins um upphæðir sem hér um ræðir. Hinsvegar á bankinn von á farsælli niðurstöðu í viðræðunum fyrir mánaðarmótin en þann 30. september n.k. fellur niður ríkisábyrgð sem bankinn fékk í gegnum bankpakke I. Eik banki á nú í samningum við tvo nýja fjárfesta, annarsvegar eignarhaldiðfélagið á bakvið Tryggingarfelagið Föroyar (TF Holding) og hinsvegar færeysku heimastjórnina. TF Holding hefur gefið út viljayfirlýsingu um að láta Eik Banki í té 400 milljónir danskra kr., eða um 8 milljarða kr. í nýju rekstarfé að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þær breytingar hafa orðið á yfirstjórn Eik Banka að bankastjórarnir Marner Jakobsen og Bjarni Olsen hafa látið af störfum en Bogi Bendtsen hefur verið ráðinn yfirbankastjóri tímabundið. Þá hefur Frithleif Olsen formaður stjórnar bankans vikið úr þeirri stöðu og Odd Bjellvåg tekið við henni. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eik Banki á nú í viðræðum við danska fjármálaráðuneytið þar sem fyrir liggur að bankinn þarf að auka afskriftir sínar og jafnframt að auka við eigið fé sitt og greiðsluþol. Eik Banki á nú í viðræðum við danska fjármálaráðuneytið þar sem fyrir liggur að bankinn þarf að auka afskriftir sínar og jafnframt að auka við eigið fé sitt og greiðsluþol til að standast lágmarkskröfur eftirlitsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum til Kauphallarinnar en samtíms hefur verið tilkynnt um breytingar á yfirstjórn bankans. Í tilkynningunni segir að ekki liggi fyrir ákveðnar kröfur af hendi danska fjármálaeftirlitsins um upphæðir sem hér um ræðir. Hinsvegar á bankinn von á farsælli niðurstöðu í viðræðunum fyrir mánaðarmótin en þann 30. september n.k. fellur niður ríkisábyrgð sem bankinn fékk í gegnum bankpakke I. Eik banki á nú í samningum við tvo nýja fjárfesta, annarsvegar eignarhaldiðfélagið á bakvið Tryggingarfelagið Föroyar (TF Holding) og hinsvegar færeysku heimastjórnina. TF Holding hefur gefið út viljayfirlýsingu um að láta Eik Banki í té 400 milljónir danskra kr., eða um 8 milljarða kr. í nýju rekstarfé að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þær breytingar hafa orðið á yfirstjórn Eik Banka að bankastjórarnir Marner Jakobsen og Bjarni Olsen hafa látið af störfum en Bogi Bendtsen hefur verið ráðinn yfirbankastjóri tímabundið. Þá hefur Frithleif Olsen formaður stjórnar bankans vikið úr þeirri stöðu og Odd Bjellvåg tekið við henni.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira