Falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tiger og orðinu ótrúr í umferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2010 23:45 Það er sótt að Tiger úr öllum áttum þessa dagana. Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Talsmaður Gatorade staðfesti að merkingarnar væru falsaðar en vildi ekki gefa upp hvort það hafi raunverulega verið Gatorade í flöskunum. Hún vildi heldur ekki segja hversu margar flöskur hefðu fundist né í hvaða búð þær fundust. Gatorade hefur styrkt Woods um árabil og meðal annars hannað sérstaka Tiger-orkudrykki. Fyrirtækið hefur reyndar ákveðið að hætta með Tiger-drykkina. Gatorade er eitt af þeim fyrirtækjum sem er enn með Tiger á samningi eftir að upp komst um framhjáhald hans. Nokkur fyrirtæki hafa þegar bundið enda á samstarf sitt við kylfinginn snjalla. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Talsmaður Gatorade staðfesti að merkingarnar væru falsaðar en vildi ekki gefa upp hvort það hafi raunverulega verið Gatorade í flöskunum. Hún vildi heldur ekki segja hversu margar flöskur hefðu fundist né í hvaða búð þær fundust. Gatorade hefur styrkt Woods um árabil og meðal annars hannað sérstaka Tiger-orkudrykki. Fyrirtækið hefur reyndar ákveðið að hætta með Tiger-drykkina. Gatorade er eitt af þeim fyrirtækjum sem er enn með Tiger á samningi eftir að upp komst um framhjáhald hans. Nokkur fyrirtæki hafa þegar bundið enda á samstarf sitt við kylfinginn snjalla.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti