Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2024 10:33 Gareth Bale þykir liðtækur kylfingur. getty/Richard Heathcote Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira