Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2024 10:33 Gareth Bale þykir liðtækur kylfingur. getty/Richard Heathcote Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira