Handbolti

Undankeppni EM: Ísland með Austurríki og Þýskalandi

Elvar Geir Magnússon skrifar

Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Evrópumótið 2012 verður haldið í Serbíu.

Tvö efstu liðin munu komast í úrslitakeppnina en Ísland er í riðli með Austurríki, Þýskalandi og svo sigurvegaranum úr undanriðli B. Í þeim riðli keppa Lettland, Ítalía, Finnland og Georgía.

Hér að neðan má sjá dráttinn en undankeppnin fer af stað í lok ársins.

Riðill 1

Ungverjaland

Makedónía

Bosnía

Sigurvegari undanriðils A

Riðill 2

Króatía

Spánn

Rúmenía

Litháen

Riðill 3

Pólland

Slóvenía

Úkraína

Portúgal

Riðill 4

Svíþjóð

Slóvakía

Svartfjalland

Sigurvegari undanriðils C

Riðill 5

Ísland

Þýskaland

Austurríki

Sigurvegari undanriðils B

Riðill 6

Noregur

Tékkland

Holland

Grikkland

Riðill 7

Danmörk

Rússland

Hvíta-Rússland

Sviss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×