Krugman: Íslensk villutrú virkar betur en írskur rétttrúnaður 25. nóvember 2010 07:12 Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn." Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn."
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira