Taprekstur West Ham eykst milli ára 7. mars 2011 09:45 Enska úrvalsdeildarliðið West Ham tapaði 20,6 milljónum punda, eða 3,8 milljörðum kr. á síðasta reikningsári sínu sem lauk 31. maí s.l. Brottrekstur Gianfranco Zola og ráðning Avram Grant í stöðu knattspyrnustjóra West Ham bætti 3,4 miljónum punda við tapið á árinu. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að uppasafnað tap West Ham á síðustu fimm árum nemi rúmum 90 milljónum punda eða tæpum 17 milljörðum kr. Þeir David Gold og David Sullivan keyptu meirihluta í liðinu af Straumi á síðasta ári. Þeir eiga nú 60% á móti 40% hlut Straums. Fram kemur á Bloomberg að þeir félagar hafi áhuga á að auka hlut sinn í 82% en það er bundið því skilyrði að liðið haldi sér uppi í úrvalsdeildinni. Sem stendur er liðið einu sæti frá fallsæti. Gold og Sullivan hafa reynt að draga úr taprekstri West Ham á síðasta ári og hafa náð nokkrum árangri í því. Laun hafa minnkað um tæpar 10 milljónir punda milli ára og heildarskuldir lækkuðu um 40%. Nema skuldirnar nú 33,5 milljónum punda. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið West Ham tapaði 20,6 milljónum punda, eða 3,8 milljörðum kr. á síðasta reikningsári sínu sem lauk 31. maí s.l. Brottrekstur Gianfranco Zola og ráðning Avram Grant í stöðu knattspyrnustjóra West Ham bætti 3,4 miljónum punda við tapið á árinu. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að uppasafnað tap West Ham á síðustu fimm árum nemi rúmum 90 milljónum punda eða tæpum 17 milljörðum kr. Þeir David Gold og David Sullivan keyptu meirihluta í liðinu af Straumi á síðasta ári. Þeir eiga nú 60% á móti 40% hlut Straums. Fram kemur á Bloomberg að þeir félagar hafi áhuga á að auka hlut sinn í 82% en það er bundið því skilyrði að liðið haldi sér uppi í úrvalsdeildinni. Sem stendur er liðið einu sæti frá fallsæti. Gold og Sullivan hafa reynt að draga úr taprekstri West Ham á síðasta ári og hafa náð nokkrum árangri í því. Laun hafa minnkað um tæpar 10 milljónir punda milli ára og heildarskuldir lækkuðu um 40%. Nema skuldirnar nú 33,5 milljónum punda.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira