Íslenska kvennaliðið í B-riðil Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2011 19:47 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. 20 þjóðir taka þátt. Efstu átta fara í A-riðil, næsta átta í B og síðustu fjögur í C-riðil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék best í íslenska liðinu í dag en hún kom í hús á 71 höggi eða einu högi undir pari. Fyrstu tvo dagana var spilaðir höggleikur. Næstu daga verður spiluð holukeppni.Höggleikurinn hjá íslenska liðinu: Guðrún Brá Björgvinsdóttir 76-77 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 77-71 Valdís Þóra Jónsdóttir 78-74 Signý Arnórsdóttir 76-73 Tinna Jóhannsdóttir 72-74 Sunna Víðisdóttir 82-78 Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. 20 þjóðir taka þátt. Efstu átta fara í A-riðil, næsta átta í B og síðustu fjögur í C-riðil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék best í íslenska liðinu í dag en hún kom í hús á 71 höggi eða einu högi undir pari. Fyrstu tvo dagana var spilaðir höggleikur. Næstu daga verður spiluð holukeppni.Höggleikurinn hjá íslenska liðinu: Guðrún Brá Björgvinsdóttir 76-77 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 77-71 Valdís Þóra Jónsdóttir 78-74 Signý Arnórsdóttir 76-73 Tinna Jóhannsdóttir 72-74 Sunna Víðisdóttir 82-78
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira