Ítalir greiða himinháa vexti 25. nóvember 2011 14:49 Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu. Ítalir voru neyddir til þess að greiða himinháavexti vegna 10 milljarða evra skuldabréfaflokks sem landið þarf að endurfjármagna. Vaxtaálagið er ríflega 6,5% að sögn breska ríkisútvarpsins BBC sem teljast arfaslök vaxtakjör miðað við opinberar skuldbindingar. Ástæðan er fyrst og fremst sú að vaxtaálag á skuldir landsins á markaði, eru í hæstu hæðum, eða nálægt sjö prósentustigum. Vonir standa til þess að endurfjármögnun verði ódýrari fyrir landið þegar björgunarsjóður ESB hefur verið virkjaður. Þegar hefur verið samþykkt að stækka hann úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða evra, en sjóðinn á meðal annars að nýta til þess að endurfjármagna skuldir þjóða sem glíma við miklar skuldir og hátt vaxtaálag. Forsætisráðherra Ítalíu Mario Monti hélt í dag til fundar við embættismenn ESB þar sem skuldavandi Ítalíu er til umræðu. Ítalía er þriðja stærsta evruhagkerfið, á eftir því þýska og franska. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ítalir voru neyddir til þess að greiða himinháavexti vegna 10 milljarða evra skuldabréfaflokks sem landið þarf að endurfjármagna. Vaxtaálagið er ríflega 6,5% að sögn breska ríkisútvarpsins BBC sem teljast arfaslök vaxtakjör miðað við opinberar skuldbindingar. Ástæðan er fyrst og fremst sú að vaxtaálag á skuldir landsins á markaði, eru í hæstu hæðum, eða nálægt sjö prósentustigum. Vonir standa til þess að endurfjármögnun verði ódýrari fyrir landið þegar björgunarsjóður ESB hefur verið virkjaður. Þegar hefur verið samþykkt að stækka hann úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða evra, en sjóðinn á meðal annars að nýta til þess að endurfjármagna skuldir þjóða sem glíma við miklar skuldir og hátt vaxtaálag. Forsætisráðherra Ítalíu Mario Monti hélt í dag til fundar við embættismenn ESB þar sem skuldavandi Ítalíu er til umræðu. Ítalía er þriðja stærsta evruhagkerfið, á eftir því þýska og franska.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira