Instagram loks komið fyrir Android 4. apríl 2012 21:00 Instagram er vinsælasta forrit sinnar tegundar í heiminum. mynd/Google Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Opnað var fyrir forskráningu fyrir Android-útgáfuna í síðustu viku og höfðu rúmlega 430.000 manns skráð sig á heimasíðu Instagram. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir smáforritinu. Síðan Instagram var opinberað í október árið 2010 - þá aðeins fyrir iPhone og iPod Touch - hafa 25 milljón manns náð í forritið. Instagram er samskiptaforrit sem gengur út á birtingu ljósmynda. Notendur geta breytt myndunum að vild og leikið sér með blæbrigði þeirra. Instagram er vinsælasta forrit sinnar tegundar í heiminum. Hægt er að nálgast Instagram fyrir Android í vefverslun Google. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Opnað var fyrir forskráningu fyrir Android-útgáfuna í síðustu viku og höfðu rúmlega 430.000 manns skráð sig á heimasíðu Instagram. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir smáforritinu. Síðan Instagram var opinberað í október árið 2010 - þá aðeins fyrir iPhone og iPod Touch - hafa 25 milljón manns náð í forritið. Instagram er samskiptaforrit sem gengur út á birtingu ljósmynda. Notendur geta breytt myndunum að vild og leikið sér með blæbrigði þeirra. Instagram er vinsælasta forrit sinnar tegundar í heiminum. Hægt er að nálgast Instagram fyrir Android í vefverslun Google.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira