Norðmenn stöðva olíuframleiðslu í vikunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. júlí 2012 11:25 Olíu- og gasframleiðsla mun stöðvast í Noregi í vikunni. Ástæðan er sú að hart er deilt um eftirlaunamál og virðist lausn á deilunni ekki vera í sjónmáli. Ítrasta tilraun til þess að ná sátt var reynd í gær, án árangurs. Norsk olíuframleiðslufyrirtæki segja að stöðvun vinnslunnar muni hefjast á morgun en það mun taka nokkra daga að stöðva hana að fullu. Félagar í þremur af stærstu verkalýðsfélögum Noregs hafa verið í verkfalli í fimmtán daga. Eftir því sem fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC, snýst deilan um það að verkamenn vilja fá heimild til þess að láta af störfum 62 ára gamlir og halda fullum eftirlaunum. Eins og fram kom í frétt á Vísi fyrir helgi hefur verkbannið nú þegar kostað norska olíuframleiðendur meðlimi OLF um 2,3 milljarða norskra kr. eða um 50 milljarða kr. hingað til. Með verkbanninu verða 6.500 starfsmenn í viðbót við þá sem eru í verkfalli útilokaðir frá vinnu sinni. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíu- og gasframleiðsla mun stöðvast í Noregi í vikunni. Ástæðan er sú að hart er deilt um eftirlaunamál og virðist lausn á deilunni ekki vera í sjónmáli. Ítrasta tilraun til þess að ná sátt var reynd í gær, án árangurs. Norsk olíuframleiðslufyrirtæki segja að stöðvun vinnslunnar muni hefjast á morgun en það mun taka nokkra daga að stöðva hana að fullu. Félagar í þremur af stærstu verkalýðsfélögum Noregs hafa verið í verkfalli í fimmtán daga. Eftir því sem fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC, snýst deilan um það að verkamenn vilja fá heimild til þess að láta af störfum 62 ára gamlir og halda fullum eftirlaunum. Eins og fram kom í frétt á Vísi fyrir helgi hefur verkbannið nú þegar kostað norska olíuframleiðendur meðlimi OLF um 2,3 milljarða norskra kr. eða um 50 milljarða kr. hingað til. Með verkbanninu verða 6.500 starfsmenn í viðbót við þá sem eru í verkfalli útilokaðir frá vinnu sinni.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira