Olíurisar vilja leita að olíu við austurströnd Grænlands 18. desember 2012 06:30 Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi olíuleit við austurströnd Grænlands. Nýlega voru boðnar út 19 blokkir, eða svæði, til olíuleitar og vinnslu á Grænlandshafi og sóttu 11 olíufélög um þessi svæði. Meðal þeirra sem hafa áhuga á þessu svæði má nefna olíurisa á borð við BP, ExxonMobil, Chevron og Statoil. Leitarsvæðið sem boðið er út er 50.000 ferkílómetrar að stærð. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að á næstunni muni heimastjórn Grænlands velja bestu umsóknirnar sem bárust í þessa olíuleit og vinnslu, það er í þeim tilvikum þar sem fleiri en eitt olíufélag hafa sótt um sömu svæðin sem í boði eru. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi olíuleit við austurströnd Grænlands. Nýlega voru boðnar út 19 blokkir, eða svæði, til olíuleitar og vinnslu á Grænlandshafi og sóttu 11 olíufélög um þessi svæði. Meðal þeirra sem hafa áhuga á þessu svæði má nefna olíurisa á borð við BP, ExxonMobil, Chevron og Statoil. Leitarsvæðið sem boðið er út er 50.000 ferkílómetrar að stærð. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að á næstunni muni heimastjórn Grænlands velja bestu umsóknirnar sem bárust í þessa olíuleit og vinnslu, það er í þeim tilvikum þar sem fleiri en eitt olíufélag hafa sótt um sömu svæðin sem í boði eru.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira