ESB setur nýjar öryggisreglur um olíuleit og vinnslu á hafi úti 22. febrúar 2013 10:19 Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. Norsku umhverfisverndarsamtökin Bellona telja að Norðmenn verði að taka þessar reglur upp að í gegnum EES-samninginn. Sé það rétt mat myndu reglurnar líka gilda fyrir Ísland. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore. Þar segir að norska ríkisstjórnin og norski olíuiðnaðarinn hafni þessu og segja að Norðmenn ætli sjálfir að ráða sinni olíulöggjöf sama hvaða reglur Evrópusambandið setur í þeim efnum. Fram kemur í umfjöllun offshore að þessar nýju öryggisreglur séu tilbúnar og að reiknað sé með að þær verði formlega samþykktar af ríkjum ESB á næstu mánuðum. Ákveðið var að koma þessum reglum á fót í kjölfar Deepwater Horizon mengunarslyssins á Mexíkóflóa árið 2010. Reglurnar munu ekki ná til olíuleitar og vinnslu á heimskautasvæðinu þar sem ekkert af ríkjum ESB stundar olíuvinnslu á því svæði. Hinsvegar kemur fram á vefsíðunni að ESB muni reyna að þrýsta á að löndin sem skipa Heimsskautaráðið að taka upp þessar reglur. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. Norsku umhverfisverndarsamtökin Bellona telja að Norðmenn verði að taka þessar reglur upp að í gegnum EES-samninginn. Sé það rétt mat myndu reglurnar líka gilda fyrir Ísland. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore. Þar segir að norska ríkisstjórnin og norski olíuiðnaðarinn hafni þessu og segja að Norðmenn ætli sjálfir að ráða sinni olíulöggjöf sama hvaða reglur Evrópusambandið setur í þeim efnum. Fram kemur í umfjöllun offshore að þessar nýju öryggisreglur séu tilbúnar og að reiknað sé með að þær verði formlega samþykktar af ríkjum ESB á næstu mánuðum. Ákveðið var að koma þessum reglum á fót í kjölfar Deepwater Horizon mengunarslyssins á Mexíkóflóa árið 2010. Reglurnar munu ekki ná til olíuleitar og vinnslu á heimskautasvæðinu þar sem ekkert af ríkjum ESB stundar olíuvinnslu á því svæði. Hinsvegar kemur fram á vefsíðunni að ESB muni reyna að þrýsta á að löndin sem skipa Heimsskautaráðið að taka upp þessar reglur.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira