Milljarðaklúður þegar bankamaður dottaði yfir lyklaborðinu 11. júní 2013 07:59 Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. Forsaga málsins er sú að undirmaðurinn var að millifæra 64,20 evrur milli reikninga þegar hann dottaði með fingurinn á tölunni 2 á lyklaborðinu. Því yfirfærði hann 222,222,222,22 evrur, það er rúmlega 222 milljónir evra eða um 35,5 milljarða kr. , milli reikninganna. Þessi mistök komu fljótlega í ljós og voru lagfærð. Í framhaldinu var yfirmaður þessa starfsmanns rekinn úr starfi yfir að hafa ekki komið auga á þetta klúður og staðfest millifærsluna. Yfirmaðurinn viðurkenndi mistök sín en það var starfsfélagi hans sem leiðrétti klúðrið. Í framhaldinu var yfirmaðurinn rekinn úr starfi. Yfirmaðurinn sætti sig ekki við brottreksturinn og fór í mál við bankann. Dómarinn í málinu komst að fyrrgreindi niðurstöðu með þeim rökum að enginn ásetningur hafi verið að baki mistökum yfirmannsins. Hann hafi því fyrst átt að fá áminningu áður en honum var vikið úr starfi. Í framhaldinu skipaði dómarinn bankanum að endurráða yfirmanninn. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. Forsaga málsins er sú að undirmaðurinn var að millifæra 64,20 evrur milli reikninga þegar hann dottaði með fingurinn á tölunni 2 á lyklaborðinu. Því yfirfærði hann 222,222,222,22 evrur, það er rúmlega 222 milljónir evra eða um 35,5 milljarða kr. , milli reikninganna. Þessi mistök komu fljótlega í ljós og voru lagfærð. Í framhaldinu var yfirmaður þessa starfsmanns rekinn úr starfi yfir að hafa ekki komið auga á þetta klúður og staðfest millifærsluna. Yfirmaðurinn viðurkenndi mistök sín en það var starfsfélagi hans sem leiðrétti klúðrið. Í framhaldinu var yfirmaðurinn rekinn úr starfi. Yfirmaðurinn sætti sig ekki við brottreksturinn og fór í mál við bankann. Dómarinn í málinu komst að fyrrgreindi niðurstöðu með þeim rökum að enginn ásetningur hafi verið að baki mistökum yfirmannsins. Hann hafi því fyrst átt að fá áminningu áður en honum var vikið úr starfi. Í framhaldinu skipaði dómarinn bankanum að endurráða yfirmanninn.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira