Viðskipti erlent

Húsnæðisverð í tíu ára hámarki

Óli Kristján Ármannsson skrifar
Gripið hefur verið til aðgerða til að hægja á styrkingu bresks fasteignamarkaðar.
Gripið hefur verið til aðgerða til að hægja á styrkingu bresks fasteignamarkaðar. Nordicphotos/AFP
BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar.

„Vísitalan mældist 58 stig í nóvember en hafði verið 57 stig mánuðinn áður. Ástæðan fyrir þessari þróun er sú að ríkisstjórn landsins hefur beitt sér fyrir því að styrkja fasteignamarkaðinn í landinu,“ segir í umfjöllun IFS.

Bent er á að seðlabanki Bretlands hafi gripið til aðgerða til að hægja á styrkingunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×