Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2014 11:37 Gergö Iváncsik skoraði þrjú mörk fyrir Ungverjaland í gær. Vísir/AFP Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Slóvenum á heimavelli. Lokatölur urðu 25-22, heimamönnum í vil. Ungverjar voru með undirtökin lengst af. Þeir skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins og voru með 2-3 marka forystu framan af fyrri hálfleik. Slóvenum tókst að jafna leikinn þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og gestirnir komust svo í fyrsta sinn yfir þegar Luka Zvizej kom þeim í 12-13.Ferenc Ilyés sá hins vegar til þess að heimamenn færu með eins marks forskot inn í leikhléið þegar hann skoraði lokamark fyrri hálfleiks. Staðan 16-15, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ungverjar byrjuðu seinni hálfleikinn betur og náðu fljótlega því 2-3 forskoti sem þeir voru með lengst af fyrri hálfleiks. Heimamenn komust mest fimm mörkum yfir, 24-19, og unnu leikinn að lokum með þremur mörkum, 25-22.Gergely Harsanyi var markahæstur í liði Ungverja, en hann skoraði níu mörk úr níu skotum. Szabolcs Zubai, Ilyés og Gergö Iváncsik komu næstir með þrjú mörk hver.Dragan Gajic skoraði mest í liði Slóvena, eða níu mörk. Jure Natek kom næstur með fjögur mörk. Svartfjallaland lagði Hvíta-Rússland á heimavelli með einu marki, 28-27, eftir að gestirnir höfðu verið með fjögurra marka forystu í hálfleik. Hvít-Rússar byrjuðu leikinn mun betur og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 3-8, þeim í vil. Gestirnir voru jafnan með 4-5 marka forystu og þegar hálfleiksflautið gall var staðan 10-14. Heimamenn unnu sig hægt og rólega inn í leikinn og þeim tókst loks að jafna, í 19-19, um miðbik seinni hálfleiks. Hvít-Rússar tóku þá aftur á sprett og skoruðu fjögur næstu mörk leiksins, en Svartfellingar tryggðu sér sigurinn með frábærum endaspretti. Á síðustu tíu og hálfri mínútu leiksins breyttu heimamenn stöðunni úr 20-24 í 28-27, en þeir skoruðu tvö síðustu mörkin á síðustu tólf sekúndum leiksins. Lokatölur 28-27, Svartfjallalandi í vil.Fahrudin Melic skoraði sex mörk fyrir Svartfellinga, þ.á.m. sigurmarkið, sekúndu fyrir leikslok. Vasko Sevaljevic kom næstur með fimm mörk.Siarhei Rutenka var eins og svo oft áður markahæstur í liði Hvíta-Rússlands, en hann skoraði níu mörk. Barys Pukhouski kom næstur með fimm mörk. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Slóvenum á heimavelli. Lokatölur urðu 25-22, heimamönnum í vil. Ungverjar voru með undirtökin lengst af. Þeir skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins og voru með 2-3 marka forystu framan af fyrri hálfleik. Slóvenum tókst að jafna leikinn þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og gestirnir komust svo í fyrsta sinn yfir þegar Luka Zvizej kom þeim í 12-13.Ferenc Ilyés sá hins vegar til þess að heimamenn færu með eins marks forskot inn í leikhléið þegar hann skoraði lokamark fyrri hálfleiks. Staðan 16-15, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ungverjar byrjuðu seinni hálfleikinn betur og náðu fljótlega því 2-3 forskoti sem þeir voru með lengst af fyrri hálfleiks. Heimamenn komust mest fimm mörkum yfir, 24-19, og unnu leikinn að lokum með þremur mörkum, 25-22.Gergely Harsanyi var markahæstur í liði Ungverja, en hann skoraði níu mörk úr níu skotum. Szabolcs Zubai, Ilyés og Gergö Iváncsik komu næstir með þrjú mörk hver.Dragan Gajic skoraði mest í liði Slóvena, eða níu mörk. Jure Natek kom næstur með fjögur mörk. Svartfjallaland lagði Hvíta-Rússland á heimavelli með einu marki, 28-27, eftir að gestirnir höfðu verið með fjögurra marka forystu í hálfleik. Hvít-Rússar byrjuðu leikinn mun betur og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 3-8, þeim í vil. Gestirnir voru jafnan með 4-5 marka forystu og þegar hálfleiksflautið gall var staðan 10-14. Heimamenn unnu sig hægt og rólega inn í leikinn og þeim tókst loks að jafna, í 19-19, um miðbik seinni hálfleiks. Hvít-Rússar tóku þá aftur á sprett og skoruðu fjögur næstu mörk leiksins, en Svartfellingar tryggðu sér sigurinn með frábærum endaspretti. Á síðustu tíu og hálfri mínútu leiksins breyttu heimamenn stöðunni úr 20-24 í 28-27, en þeir skoruðu tvö síðustu mörkin á síðustu tólf sekúndum leiksins. Lokatölur 28-27, Svartfjallalandi í vil.Fahrudin Melic skoraði sex mörk fyrir Svartfellinga, þ.á.m. sigurmarkið, sekúndu fyrir leikslok. Vasko Sevaljevic kom næstur með fimm mörk.Siarhei Rutenka var eins og svo oft áður markahæstur í liði Hvíta-Rússlands, en hann skoraði níu mörk. Barys Pukhouski kom næstur með fimm mörk.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01
Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15
Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20
Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09