Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta Guðmundur Mairnó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 21:00 Það er reynsla í liði ÍR vísir/andri marinó Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV. Olís-deild karla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV.
Olís-deild karla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira