Stjarnan vann ÍR og Fram tók stig af ÍBV | Úrslit kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2015 21:58 Eyjamenn héldu fimmta sætinu og fá fimm heimaleiki í þriðja hluta mótsins eftir að ÍBV gerði 24-24 jafntefli við Fram í kvöld á saman tíma og Akureyri náði ekki í stig á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Safamýri í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Eyjamenn fengu tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin á móti Fram en tókst ekki á nýta sér lokasóknina sína og því varð 24-24 jafntefli niðurstaðan. Stjarnan og Fram, sem berjast um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, náðu bæði í stig í kvöld því Stjörnumenn unnu eins marks sigri á ÍR. ÍR-ingar voru í öðru sæti fyrir leiki kvöldsins en misstu það til Mosfellinga. Valsmenn náðu tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar eftir öruggan fimm marka sigur á FH í Kaplakrika en fimm marka sigur Aftureldingar á Akureyri skilaði Mosfellsbæjarliðinu –öðru sætinu í deildinni.Úrslit og markaskorarar úr Olís-deild karla í kvöld:Afturelding - Akureyri 22-17 (11-10) Mörk Aftureldingar (skot): Örn Ingi Bjarkason 8/1 (12/2), Jóhann Jóhannsson 4/1 (7/1), Pétur Júníusson 3 (4), Birkir Benediktsson 3 (6), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (6), Ágúst Birgisson 1 (1), Böðvar Páll Ásgeirsson 1 (3), Elvar Ásgeirsson (1), Jóhann Gunnar Einarsson (2/1), Árni Bragi Eyjólfsson (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 15/1 (32/5, 47%).Mörk Akureyrar (skot): Heiðar Þór Aðalsteinsson 5/3 (8/5), Nicklas Selvig 4 (11), Heimir Örn Árnason 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (7/2), Halldór Logi Árnason 1 (1), Bergvin Þór Gíslason 1 (3), Sigþór Heimisson (3),Varin skot: Tomas Olason 19/2 (41/4, 46%). FH - Valur 22-27 (9-17)Mörk FH (skot): Magnús Óli Magnússon 11 (18), Halldór Ingi Jónasson 3 (5), Ásbjörn Friðriksson 3/1 (8/1), Benedikt Reynir Kristinsson 1 (2), Theodór Ingi Pálmason 1 (2), Þorgeir Björnsson 1 (2), Andri Hrafn Hallsson 1 (3), Andri Berg Haraldsson 1 (9/1), Daníel Matthíasson (1), Jóhann Birgir Ingvarsson (1), Steingrímur Gústafsson (1).Varin skot: Brynjar Darri Baldursson 10 (24/2, 42%), Ágúst Elí Björgvinsson 5 (18/2, 28%).Mörk Vals (skot): Geir Guðmundsson 6/1 (7/1), Kári Kristján Kristjánsson 5/2 (6/2), Atli Már Báruson 4 (6), Vignir Stefánsson 3 (5), Alexander Örn Júlíusson 3 (6), Guðmundur Hólmar Helgason 2 (2), Bjartur Guðmundsson 1 (1), Sveinn Aron Sveinsson 1 (2), Elvar Friðriksson 1 (3), Ómar Ingi Magnússon 1/1 (3/1).Varin skot: Stephen Nielsen 21/1 (43/2, 49%).Fram - ÍBV 24-24 (11-10)Mörk Fram: Stefán Baldvin Stefánsson 7, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Stefán Darri Þórsson 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Ólafur Jóhann Magnússon 2, Þröstur Bjarkarson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1.Mörk ÍBV: Grétar Eyþórsson 6, Agnar Smári Jónsson 4, Einar Sverrisson 4, Theódór Sigurbjörnsson 4, Magnús Stefánsson 3, Guðni Ingvarsson 3.Haukar - HK 27-19 (16-11)Mörk Hauka: Þröstur Þráinsson 6, Janus Daði Smárason 5, Adam Haukur Baumruk 5, Einar Pétur Pétursson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Elías Már Halldórsson 2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1.Mörk HK: Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Leo Snær Pétursson 3, Guðni Már Kristinsson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Maní Gestsson 2, Andrés Wolanczyk 1, Andri Þór Helgason 1.ÍR - Stjarnan 27-28 (10-16)Mörk ÍR: Aron Örn Ægisson 6, Björgvin Hólmgeirsson 5, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Davíð Georgsson 4, Bjarni Fritzson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 3, Daníel Guðmundsson 1.Mörk Stjörnunnar: Andri Hjartar Grétarsson 6, Þórir Ólafsson 6, Egill Magnússon 5, Hilmar Pálsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Milos Ivosevic 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Daníel Berg Grétarsson 1.Vísir/Stefán Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 22-27 | Ellefu mörk frá Magnúsi Óla dugðu ekki til Magnús Óli fór á kostum, en það dugði ekki til. Valsmenn halda toppsætinu. 12. febrúar 2015 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-17| Mosfellingar í annað sætið Afturelding lagði Akureyri 22-17 á heimavelli í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12. febrúar 2015 13:44 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Eyjamenn héldu fimmta sætinu og fá fimm heimaleiki í þriðja hluta mótsins eftir að ÍBV gerði 24-24 jafntefli við Fram í kvöld á saman tíma og Akureyri náði ekki í stig á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Safamýri í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Eyjamenn fengu tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin á móti Fram en tókst ekki á nýta sér lokasóknina sína og því varð 24-24 jafntefli niðurstaðan. Stjarnan og Fram, sem berjast um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, náðu bæði í stig í kvöld því Stjörnumenn unnu eins marks sigri á ÍR. ÍR-ingar voru í öðru sæti fyrir leiki kvöldsins en misstu það til Mosfellinga. Valsmenn náðu tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar eftir öruggan fimm marka sigur á FH í Kaplakrika en fimm marka sigur Aftureldingar á Akureyri skilaði Mosfellsbæjarliðinu –öðru sætinu í deildinni.Úrslit og markaskorarar úr Olís-deild karla í kvöld:Afturelding - Akureyri 22-17 (11-10) Mörk Aftureldingar (skot): Örn Ingi Bjarkason 8/1 (12/2), Jóhann Jóhannsson 4/1 (7/1), Pétur Júníusson 3 (4), Birkir Benediktsson 3 (6), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (6), Ágúst Birgisson 1 (1), Böðvar Páll Ásgeirsson 1 (3), Elvar Ásgeirsson (1), Jóhann Gunnar Einarsson (2/1), Árni Bragi Eyjólfsson (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 15/1 (32/5, 47%).Mörk Akureyrar (skot): Heiðar Þór Aðalsteinsson 5/3 (8/5), Nicklas Selvig 4 (11), Heimir Örn Árnason 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (7/2), Halldór Logi Árnason 1 (1), Bergvin Þór Gíslason 1 (3), Sigþór Heimisson (3),Varin skot: Tomas Olason 19/2 (41/4, 46%). FH - Valur 22-27 (9-17)Mörk FH (skot): Magnús Óli Magnússon 11 (18), Halldór Ingi Jónasson 3 (5), Ásbjörn Friðriksson 3/1 (8/1), Benedikt Reynir Kristinsson 1 (2), Theodór Ingi Pálmason 1 (2), Þorgeir Björnsson 1 (2), Andri Hrafn Hallsson 1 (3), Andri Berg Haraldsson 1 (9/1), Daníel Matthíasson (1), Jóhann Birgir Ingvarsson (1), Steingrímur Gústafsson (1).Varin skot: Brynjar Darri Baldursson 10 (24/2, 42%), Ágúst Elí Björgvinsson 5 (18/2, 28%).Mörk Vals (skot): Geir Guðmundsson 6/1 (7/1), Kári Kristján Kristjánsson 5/2 (6/2), Atli Már Báruson 4 (6), Vignir Stefánsson 3 (5), Alexander Örn Júlíusson 3 (6), Guðmundur Hólmar Helgason 2 (2), Bjartur Guðmundsson 1 (1), Sveinn Aron Sveinsson 1 (2), Elvar Friðriksson 1 (3), Ómar Ingi Magnússon 1/1 (3/1).Varin skot: Stephen Nielsen 21/1 (43/2, 49%).Fram - ÍBV 24-24 (11-10)Mörk Fram: Stefán Baldvin Stefánsson 7, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Stefán Darri Þórsson 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Ólafur Jóhann Magnússon 2, Þröstur Bjarkarson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1.Mörk ÍBV: Grétar Eyþórsson 6, Agnar Smári Jónsson 4, Einar Sverrisson 4, Theódór Sigurbjörnsson 4, Magnús Stefánsson 3, Guðni Ingvarsson 3.Haukar - HK 27-19 (16-11)Mörk Hauka: Þröstur Þráinsson 6, Janus Daði Smárason 5, Adam Haukur Baumruk 5, Einar Pétur Pétursson 4, Heimir Óli Heimisson 3, Elías Már Halldórsson 2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1.Mörk HK: Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Leo Snær Pétursson 3, Guðni Már Kristinsson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Maní Gestsson 2, Andrés Wolanczyk 1, Andri Þór Helgason 1.ÍR - Stjarnan 27-28 (10-16)Mörk ÍR: Aron Örn Ægisson 6, Björgvin Hólmgeirsson 5, Arnar Birkir Hálfdánsson 5, Davíð Georgsson 4, Bjarni Fritzson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 3, Daníel Guðmundsson 1.Mörk Stjörnunnar: Andri Hjartar Grétarsson 6, Þórir Ólafsson 6, Egill Magnússon 5, Hilmar Pálsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Milos Ivosevic 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Daníel Berg Grétarsson 1.Vísir/Stefán
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 22-27 | Ellefu mörk frá Magnúsi Óla dugðu ekki til Magnús Óli fór á kostum, en það dugði ekki til. Valsmenn halda toppsætinu. 12. febrúar 2015 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-17| Mosfellingar í annað sætið Afturelding lagði Akureyri 22-17 á heimavelli í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12. febrúar 2015 13:44 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 22-27 | Ellefu mörk frá Magnúsi Óla dugðu ekki til Magnús Óli fór á kostum, en það dugði ekki til. Valsmenn halda toppsætinu. 12. febrúar 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-17| Mosfellingar í annað sætið Afturelding lagði Akureyri 22-17 á heimavelli í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12. febrúar 2015 13:44