Rory: Jordan á skilið að vera númer eitt 17. ágúst 2015 12:45 Það fór vel á með Jordan og Rory er þeir léku saman á PGA-meistaramótinu. vísir/getty Rory McIlroy var auðmjúkur eftir PGA-meistaramótið þar sem hann missti titil og toppsætið á heimslistanum. Jason Day vann mótið og annað sætið hjá Jordan Spieth sá til þess að hann hrifsaði toppsæti heimslistans af McIlroy en þar hafði hann setið í rúmt ár. „Jordan á þetta fyllilega skilið. Ég hef lítið spilað í ár og hann hefur verið frábær," sagði McIlroy. „Hann er búinn að vinna tvö risamót á árinu og var nálægt því að vinna hin tvö. Ég er fyrsti maðurinn til þess að hrósa honum því ég veit hvað maður þarf að spila vel til þess að ná toppsætinu." Spieth er 22 ára gamall og verður næstyngsti kylfingurinn í sögunni til þess að komast í toppsætið. Tiger Woods var yngri. Golf Tengdar fréttir Átti ekki von á því að fara að gráta Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. 17. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy var auðmjúkur eftir PGA-meistaramótið þar sem hann missti titil og toppsætið á heimslistanum. Jason Day vann mótið og annað sætið hjá Jordan Spieth sá til þess að hann hrifsaði toppsæti heimslistans af McIlroy en þar hafði hann setið í rúmt ár. „Jordan á þetta fyllilega skilið. Ég hef lítið spilað í ár og hann hefur verið frábær," sagði McIlroy. „Hann er búinn að vinna tvö risamót á árinu og var nálægt því að vinna hin tvö. Ég er fyrsti maðurinn til þess að hrósa honum því ég veit hvað maður þarf að spila vel til þess að ná toppsætinu." Spieth er 22 ára gamall og verður næstyngsti kylfingurinn í sögunni til þess að komast í toppsætið. Tiger Woods var yngri.
Golf Tengdar fréttir Átti ekki von á því að fara að gráta Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. 17. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Átti ekki von á því að fara að gráta Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. 17. ágúst 2015 09:00