Innlent

„Traust á fjármálamarkaði rýrt“

Vaka Hafþórsdóttir skrifar
Mikil ónægja er með þá ákvörðun Arion banka að selja stóran hlut í Símanum, til forstjóra fyrirtækisins og fjárfestahóps sem hann setti saman og til valinna vildarviðskiptavina Arion banka, á lægra gengi nokkrum vikum fyrir skráningu félagsins.

Fjárlaganefnd Alþingis fundaði í morgun og ræddi meðal annars sölu hlutabréfa Símans en fulltrúar Bankasýslu Ríkisins voru einnig á fundinum.


Tengdar fréttir

Bankasýslan undirbýr sölu Landsbankans

Bankasýsla ríksins hyggst skila tillögum til fjármálaráðherra um hvernig sala á hlut í Landsbankanum fari fram fyrir 31. janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×