Innlent

Bein útsending: Ræða Bjarna Ben á landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka til máls á landsfundi flokksins í Laugardalshöll í dag. Ræða formanns er fyrirhuguð klukkan 16:30 en landsfundurinn mun standa yfir til sunnudags.

Föstudagur 23. október

Kl. 08:00 – 11:00

Opið hús í Laugardalshöll - Afhending fundargagna

Kl. 09:15 – 09:50

Í fyrsta skipti á landsfundi – Námskeið Óðinsmanna í sal 1 á fyrstu hæð Laugardalshallar

Kl. 10:00 – 12:00

Fundir starfshópa málefnanefnda (sjá yfirlit)

Kl. 12:00

Kosning í málefnanefndir hefst og stendur til kl. 11 á sunnudag. Kosningin er rafræn og fer fram í kjörklefum við kaffihúsið á 1. hæð í Laugardalshöll

Kl. 12:00 – 13:15

Sameiginlegur hádegisverður landsfundarfulltrúa hvers kjördæmis

Kl. 13:15 – 16:00

Fundum starfshópa fram haldið (sjá yfirlit)

Kl. 16:30

Ræða Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins

Kl. 18:00

Móttökur kjördæma

18:00–21:00 Reykjavík, Vörður – KSÍ Laugardalsvelli, Sóknin

18:00–21:00 Suðvesturkjördæmi – KSÍ Laugardalsvelli, Vörnin

20:00–00:00 Suðurkjördæmi – AKÓGES-salunum, Lágmúla 4 (3. hæð)

19:30–21:30 Norðausturkjördæmi – Veislusal, Sléttuvegi 15–17

20:00–00:00 Norðvesturkjördæmi – Húnabúð, Skeifunni 11

Kl. 21:30

Opið hús Sambands ungra sjálfstæðismanna fyrir landsfundarfulltrúa í Víkingsheimilinu, Fossvogi - Facebook

Laugardagur 24. okt.

Kl. 09:00 – 09:30

Drög að stjórnmálaályktun kynnt

Kjör stjórnmálanefndar

Kl. 09:30 – 09:50

Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins Þórðar Þórarinssonar

Kl. 09:50 – 10:05

Skýrsla ritara Sjálfstæðisflokksins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar

Kl. 10:05 – 10:20

Skýrsla varaformanns Sjálfstæðisflokksins Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

Kl. 10:20 – 12:10

Fyrirspurnartími forystu flokksins

Formaður, varaformaður, ritari og ráðherrar

Kl. 12:10 – 17:30

Málefnastarf

Umræður um tillögur frá starfshópum málefnanefnda og afgreiðsla ályktana

Kl. 13:00

Ræður formanna landssambanda

  • Þórey Vilhjálmsdóttir, formaður LS

  • Halldór Blöndal, formaður SES


Kl. 14:15

Raddir nýrrar kynslóðar



  • Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir 

  • Elín Káradóttir

  • Pawel Bartoszek


Kl. 15:45

Ræður frambjóðenda til formanns, varaformanns og ritara 

Kl. 19:45

Landsfundarhóf í Laugardalshöll.

Miðasala í anddyri Laugardalshallar

Sunnudagur 25. okt.

Kl. 09:00 – 12:45

Málefnastarf

Umræður um tillögur frá starfshópum málefnanefnda og afgreiðsla ályktana

Kl. 09:00

Afhending kjörgagna vegna kosninga til formanns, varaformanns og ritara, í afgreiðslu

Kl. 11:00

Kosningu í málefnanefndir lýkur

Kl. 11:00

Ræður formanna landssambanda

  • Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS

  • Verkalýðsráð – Jón Ragnar Ríkharðsson


Kl. 12:45

Skipulagsreglur

1)      Afgreiðsla á breytingum flokksráðs á skipulagsreglum

2)      Afgreiðsla á tillögum á breytingum á skipulagsreglum frá flokksmönnum

Kl. 13:45

Kosning formanns

Kosning varaformanns

Kosning ritara

Kl. 15:00

Afgreiðsla stjórnmálaályktunar

Kl. 16:00

Ávarp formanns og fundarslit




Fleiri fréttir

Sjá meira


×