Ólafía: Var ekki nógu dugleg að borða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 14:30 „Flatirnar voru orðnar svolítið ójafnar og ég missti nokkur pútt þannig,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Þorstein Hallgrímsson, golfsérfræðing 365, eftir að hafa klárað annan hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Ólafía braut blað í íslenskri golfsögu þegar varð fyrsti Íslendingurinn til að keppa á risamóti. Ólafía átti góða möguleika á að ná niðurskurðinum en þegar sjö holur voru eftir var hún fyrir innan niðurskurðarlínuna. En svo komu fjórir skollar í röð sem gerðu út um möguleika hennar um að ná niðurskurðinum. „Ég er að gera smá mistök sem hinar eru ekki að gera og það er aðalmunurinn. Í dag [gær] var ég ekki nógu dugleg að borða og svo var ég alveg að pissa á mig. Blóðsykurinn féll og það eru algjör byrjendamistök,“ sagði Ólafía skellihlæjandi. „Það er erfitt að koma á sitt fyrsta stórmót, meiri truflun og öðruvísi pressa,“ bætti hún við. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag "Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti. 29. júní 2017 21:37 Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21 Ólafía úr leik eftir að hafa misst flugið á lokaholunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. 30. júní 2017 23:45 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Skýrsla Þorsteins: Ólafía þarf að vera aðeins djarfari Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á sínu fyrsta risamóti. 29. júní 2017 22:48 Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00 Sjáðu tilþrif Ólafíu á Olympia Fields vellinum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á sínu fyrsta risamóti í golfi. 1. júlí 2017 11:45 Leik frestað í gærkvöldi vegna veðurs | Staða Ólafíu skánaði Ekki allir kylfingar náðu að ljúka leik á fyrsta keppnishring PGA-meistaramóts kvenna. 30. júní 2017 08:30 Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. 29. júní 2017 12:30 Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30 Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. 29. júní 2017 18:16 Skýrsla Þorsteins: Ólafía hefur allt til að geta orðið ein af þeim bestu Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago þar sem hann fylgdist með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur keppa á sínu fyrsta risamóti. 1. júlí 2017 11:01 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. 29. júní 2017 20:00 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Flatirnar voru orðnar svolítið ójafnar og ég missti nokkur pútt þannig,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Þorstein Hallgrímsson, golfsérfræðing 365, eftir að hafa klárað annan hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Ólafía braut blað í íslenskri golfsögu þegar varð fyrsti Íslendingurinn til að keppa á risamóti. Ólafía átti góða möguleika á að ná niðurskurðinum en þegar sjö holur voru eftir var hún fyrir innan niðurskurðarlínuna. En svo komu fjórir skollar í röð sem gerðu út um möguleika hennar um að ná niðurskurðinum. „Ég er að gera smá mistök sem hinar eru ekki að gera og það er aðalmunurinn. Í dag [gær] var ég ekki nógu dugleg að borða og svo var ég alveg að pissa á mig. Blóðsykurinn féll og það eru algjör byrjendamistök,“ sagði Ólafía skellihlæjandi. „Það er erfitt að koma á sitt fyrsta stórmót, meiri truflun og öðruvísi pressa,“ bætti hún við. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag "Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti. 29. júní 2017 21:37 Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21 Ólafía úr leik eftir að hafa misst flugið á lokaholunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. 30. júní 2017 23:45 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Skýrsla Þorsteins: Ólafía þarf að vera aðeins djarfari Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á sínu fyrsta risamóti. 29. júní 2017 22:48 Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00 Sjáðu tilþrif Ólafíu á Olympia Fields vellinum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á sínu fyrsta risamóti í golfi. 1. júlí 2017 11:45 Leik frestað í gærkvöldi vegna veðurs | Staða Ólafíu skánaði Ekki allir kylfingar náðu að ljúka leik á fyrsta keppnishring PGA-meistaramóts kvenna. 30. júní 2017 08:30 Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. 29. júní 2017 12:30 Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30 Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. 29. júní 2017 18:16 Skýrsla Þorsteins: Ólafía hefur allt til að geta orðið ein af þeim bestu Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago þar sem hann fylgdist með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur keppa á sínu fyrsta risamóti. 1. júlí 2017 11:01 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. 29. júní 2017 20:00 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag "Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti. 29. júní 2017 21:37
Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30
Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. 26. júní 2017 22:21
Ólafía úr leik eftir að hafa misst flugið á lokaholunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. 30. júní 2017 23:45
Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00
Skýrsla Þorsteins: Ólafía þarf að vera aðeins djarfari Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á sínu fyrsta risamóti. 29. júní 2017 22:48
Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29. júní 2017 07:00
Sjáðu tilþrif Ólafíu á Olympia Fields vellinum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á sínu fyrsta risamóti í golfi. 1. júlí 2017 11:45
Leik frestað í gærkvöldi vegna veðurs | Staða Ólafíu skánaði Ekki allir kylfingar náðu að ljúka leik á fyrsta keppnishring PGA-meistaramóts kvenna. 30. júní 2017 08:30
Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. 29. júní 2017 12:30
Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. 28. júní 2017 19:30
Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. 29. júní 2017 18:16
Skýrsla Þorsteins: Ólafía hefur allt til að geta orðið ein af þeim bestu Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago þar sem hann fylgdist með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur keppa á sínu fyrsta risamóti. 1. júlí 2017 11:01
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33
Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. 29. júní 2017 20:00
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti