Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Finnur Thorlacius skrifar 23. nóvember 2017 11:36 Takata var einn þeirra íhlutaframleiðenda sem sektað var af Evrópusambandinu. Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur. Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent
Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur.
Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent