,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Það virðast vera fleiri konur en færri sem eiga sér sína #metoo sögu frá Hollywood, og Jennifer Lopez deildi sinni sögu með Harper's Bazaar á dögunum. Þar talar hún um áreitni sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. ,,Ég hef ekki verið áreitt á sama hátt og aðrar konur," segir Jennifer. ,,En hefur leikstjóri sagt mér að klæða mig úr og sýna á mér brjóstin? Já. En gerði ég það? Nei það gerði ég ekki," og segir frá því að hún hafi verið hrædd um afleiðingar þess ef hún myndi segja frá. En hún sagði frá, og segir hún að Bronx-uppeldið í sér hefði stigið fram og neitað svona framkomu. Í dag segist hún vita betur hver hún er og hvernig hún lætur koma fram við sig, að það hafi tekið tíma en nú sé hún full af sjálfsöryggi. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Það virðast vera fleiri konur en færri sem eiga sér sína #metoo sögu frá Hollywood, og Jennifer Lopez deildi sinni sögu með Harper's Bazaar á dögunum. Þar talar hún um áreitni sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. ,,Ég hef ekki verið áreitt á sama hátt og aðrar konur," segir Jennifer. ,,En hefur leikstjóri sagt mér að klæða mig úr og sýna á mér brjóstin? Já. En gerði ég það? Nei það gerði ég ekki," og segir frá því að hún hafi verið hrædd um afleiðingar þess ef hún myndi segja frá. En hún sagði frá, og segir hún að Bronx-uppeldið í sér hefði stigið fram og neitað svona framkomu. Í dag segist hún vita betur hver hún er og hvernig hún lætur koma fram við sig, að það hafi tekið tíma en nú sé hún full af sjálfsöryggi.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour