Bella Hadid og rauði liturinn Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Glamour/Getty Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour
Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour