Allt á floti og Ólafia getur ekki æft Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 30. maí 2018 15:15 Hér má sjá ástandið á 18. brautinni. Það er ekki gæfulegt. vísir/friðrik þór Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag. Eins og staðan er akkúrat núna hamla þrumur, eldingar og mikil rigning því að kylfingar fái að að mæta á Shoal Creek völlinn. Svæðið er lokað og verður staðan metin klukkan 16.00 að íslenskum tíma (11.00 að staðartíma). Þegar hafa komið upp vangaveltur um hvað verði gert ef völlurinn verður lokaður í allan dag og kylfingar ná ekki að leika æfingahring. Verður mótið stytt í 54 holur og æfingahringur á morgun? Verður æfingahringur á morgun og mótið klárað á mánudag? Þetta kemur allt í ljós á næstu klukkustundum en það er ljóst að enginn fær að fara út á völl ef ekki fer að stytta upp og þrumuveðrið að ganga yfir. Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag. Eins og staðan er akkúrat núna hamla þrumur, eldingar og mikil rigning því að kylfingar fái að að mæta á Shoal Creek völlinn. Svæðið er lokað og verður staðan metin klukkan 16.00 að íslenskum tíma (11.00 að staðartíma). Þegar hafa komið upp vangaveltur um hvað verði gert ef völlurinn verður lokaður í allan dag og kylfingar ná ekki að leika æfingahring. Verður mótið stytt í 54 holur og æfingahringur á morgun? Verður æfingahringur á morgun og mótið klárað á mánudag? Þetta kemur allt í ljós á næstu klukkustundum en það er ljóst að enginn fær að fara út á völl ef ekki fer að stytta upp og þrumuveðrið að ganga yfir.
Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00
Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti