Þrjátíu skólar fá forritunarstyrki Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2018 18:05 Sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hefur það hlutverk að efla forritunar-og tæknimenntun í grunn-og framhaldsskólum landsins. Forritarar framtíðarinnar Alls hlutu þrjátíu skólar víðs vegar um landið fjárstyrk úr sjóði Forritara framtíðarinnar. Fyrir árið 2018 var heildarúthlutun sjóðsins 4.100.000 krónur en einnig 4.550.000 í formi tölvubúnaðar. Styrkurinn verður nýttur í að þjálfa kennara til að bæta forritunarkennslu fyrir nemendur en styrkþegar skuldbinda sig til þess að hafa forritun í námskrá tvö ár. Sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hefur það hlutverk að efla forritunar-og tæknimenntun í grunn-og framhaldsskólum landsins. Sigfríður Sigurðardóttir, stjórnarmaður forritara framtíðarinnar segir að það sé markmið sjóðsins að auka áhuga barna og unglinga á forritun og tækni „Það er ljóst að það er mikilvægt í skólastarfi að efla forritunarkunnáttu skólabarna enda byggja þær tækniframfarir sem eru að eiga sér stað núna á stafrænum grunni sem tengir ýmsa tækni saman og mun hafa áhrif á fyrirtæki og samfélög til lengri tíma.“ Með styrknum skuldbinda skólarnir sig til að hafa forritun sem hluta af námskrá skólans í að minnsta kosti tvö ár. Skólarnir þrjátíu eru Síðuskóli, Grunnskóli Vestmannaeyja, Bláskógaskóli Laugarvatni, Grunnskólinn á Eskifirði, Þelamerkurskóli, Grunnskóli Grindavíkur, Sæmundarskóli, Lindaskóli, Dalvíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar, Bláskógaskóli Reykholto, Grunnskóli Borgarfjarðar eystra, Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Vallaskóli, Grunnskóli Grundarfjarðar, Vogaskóli, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, grunnskóli Drangsness, Hvolsskóli, Sjálandsskóli, Menntaskólinn að Laugarvatni, Álfhólsskóli, Skarðshlíðarskóli, Lágafellsskóli, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Gerðaskóli, Grunnskóli Djúpavogs og Lundarskóli. Hollvinir sjóðsins eru Reiknistofa bankanna, Íslandsbanki, Landsbankinn, CCP, Icelandair, Össur, Advania, KOM, WebMo og menntamálaráðuneytið. Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Alls hlutu þrjátíu skólar víðs vegar um landið fjárstyrk úr sjóði Forritara framtíðarinnar. Fyrir árið 2018 var heildarúthlutun sjóðsins 4.100.000 krónur en einnig 4.550.000 í formi tölvubúnaðar. Styrkurinn verður nýttur í að þjálfa kennara til að bæta forritunarkennslu fyrir nemendur en styrkþegar skuldbinda sig til þess að hafa forritun í námskrá tvö ár. Sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hefur það hlutverk að efla forritunar-og tæknimenntun í grunn-og framhaldsskólum landsins. Sigfríður Sigurðardóttir, stjórnarmaður forritara framtíðarinnar segir að það sé markmið sjóðsins að auka áhuga barna og unglinga á forritun og tækni „Það er ljóst að það er mikilvægt í skólastarfi að efla forritunarkunnáttu skólabarna enda byggja þær tækniframfarir sem eru að eiga sér stað núna á stafrænum grunni sem tengir ýmsa tækni saman og mun hafa áhrif á fyrirtæki og samfélög til lengri tíma.“ Með styrknum skuldbinda skólarnir sig til að hafa forritun sem hluta af námskrá skólans í að minnsta kosti tvö ár. Skólarnir þrjátíu eru Síðuskóli, Grunnskóli Vestmannaeyja, Bláskógaskóli Laugarvatni, Grunnskólinn á Eskifirði, Þelamerkurskóli, Grunnskóli Grindavíkur, Sæmundarskóli, Lindaskóli, Dalvíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar, Bláskógaskóli Reykholto, Grunnskóli Borgarfjarðar eystra, Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Vallaskóli, Grunnskóli Grundarfjarðar, Vogaskóli, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, grunnskóli Drangsness, Hvolsskóli, Sjálandsskóli, Menntaskólinn að Laugarvatni, Álfhólsskóli, Skarðshlíðarskóli, Lágafellsskóli, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Gerðaskóli, Grunnskóli Djúpavogs og Lundarskóli. Hollvinir sjóðsins eru Reiknistofa bankanna, Íslandsbanki, Landsbankinn, CCP, Icelandair, Össur, Advania, KOM, WebMo og menntamálaráðuneytið.
Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira