Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2020 14:20 Fjölmörg skíðasvæði eru nú skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar af íslenskum yfirvöldum. Grafík/Hjalti Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Frá þessu var greint á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis sem hófst klukkan 14 í dag. Svæðin eru skilgreind sem hættusvæði frá og með 29. febrúar síðastliðnum en að því er fram kemur á vef landlæknis eru landsvæðin eftirfarandi: Ítalía Allt landið Austurríki Ischgl Vorarlberg Tirol Salzburg Kärnten Sviss Valais Bernese Oberland Ticino Graubünden Þýskaland Skíðasvæði í Suður-Bæjaralandi Frakkland Provence-Alpes-Côte d'Azur Auvergne-Rhône-Alpes Slóvenía Öll skíðasvæði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að þessi ákvörðun byggi á aukaupplýsingum sem yfirvöld hafi verið að fá yfir helgina. Vísaði hann í fregnir frá Norðurlöndunum þar sem mjög stór hluti af þeim sýkingum sem eru að greinast þar eru að koma frá skíðasvæðum í Ölpunum og þá ekki bara frá Norður-Ítalíu. Því væri almenningur nú hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði í Ölpunum að nauðsynjalausu og ef fólk hefur verið þar þá eigi það að fara í sóttkví frá heimkomudegi. Verið væri að miða við 29. febrúar og ákvörðunin gildir frá þeim degi. Tók Þórólfur dæmi um að ef einhver hefði komið heim fyrir tíu dögum frá nú skilgreindum áhættusvæðum en verið einkennalaus þá eigi viðkomandi að fara í sóttkví í fjóra daga. Fréttin hefur verið uppfærð. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Frá þessu var greint á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis sem hófst klukkan 14 í dag. Svæðin eru skilgreind sem hættusvæði frá og með 29. febrúar síðastliðnum en að því er fram kemur á vef landlæknis eru landsvæðin eftirfarandi: Ítalía Allt landið Austurríki Ischgl Vorarlberg Tirol Salzburg Kärnten Sviss Valais Bernese Oberland Ticino Graubünden Þýskaland Skíðasvæði í Suður-Bæjaralandi Frakkland Provence-Alpes-Côte d'Azur Auvergne-Rhône-Alpes Slóvenía Öll skíðasvæði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að þessi ákvörðun byggi á aukaupplýsingum sem yfirvöld hafi verið að fá yfir helgina. Vísaði hann í fregnir frá Norðurlöndunum þar sem mjög stór hluti af þeim sýkingum sem eru að greinast þar eru að koma frá skíðasvæðum í Ölpunum og þá ekki bara frá Norður-Ítalíu. Því væri almenningur nú hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði í Ölpunum að nauðsynjalausu og ef fólk hefur verið þar þá eigi það að fara í sóttkví frá heimkomudegi. Verið væri að miða við 29. febrúar og ákvörðunin gildir frá þeim degi. Tók Þórólfur dæmi um að ef einhver hefði komið heim fyrir tíu dögum frá nú skilgreindum áhættusvæðum en verið einkennalaus þá eigi viðkomandi að fara í sóttkví í fjóra daga. Fréttin hefur verið uppfærð.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira