Handbolti

Sjáðu lokaandartökin í háspennuleikjum í Olís deildinni í gær

Sindri Sverrisson skrifar
Grótta er komin á blað í Olís-deildinni.
Grótta er komin á blað í Olís-deildinni. vísir/elín björg

Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Grótta og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli, Fram og Afturelding gerðu 27-27 jafntefli, og FH vann Þór á Akureyri 24-19. Helstu atvik úr leikjunum og viðtöl má sjá hér að neðan.

Nýliðar Gróttu náðu í sitt fyrsta stig með jafntefli sínu við Stjörnuna, sem jafnframt fékk þar sitt fyrsta stig. Spennan var einnig mikil í Safamýri þar sem Fram bjargaði sér um stig gegn Aftureldingu í lokin. FH-ingar voru hins vegar sterkari á lokakaflanum gegn Þór á Akureyri, í fyrsta heimaleik Þórs í efstu deild síðan árið 2006.

Klippa: Sportpakkinn - Þrír leikir í Olís-deild karla

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×