Ökumaður vespu ekki grunaður um annað en ofsaakstur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. apríl 2023 10:44 Mikill viðbúnaður lögreglu á vettvangi við handtökuna vakti athygli vegfarenda, sem var brugðið. Aðsend Ökumaður á vespu sem meðal annars var stöðvaður af sérsveit ríkislögreglustjóra í Borgartúni í gær sinnti ekki stöðvunarskyldu eftir ofsaakstur. Málið er ekki víðtækara en það að sögn lögreglu en vegfarendum í Borgartúni var brugðið vegna hamagangsins. Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ökumaður vespunnar hafi keyrt of hratt þegar umferðardeild lögreglu hafi haft afskipti af honum. Hann hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu við að stöðva og reynt að koma sér undan, með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í handtökunni á sérútbúnum jeppa. Sænsk fjölskylda lýsti handtökunni í samtali við mbl.is og sagðist hafa verið illa brugðið. Þar var fjölskyldufaðir á göngu með foreldrum sínum og syni í barnavagni þegar ökumaður vespunnar keyrði á ofsahraða undan tveimur lögreglumótorhjólum. Segist fjölskyldan hafa verið logandi hrædd um að ökumaðurinn á vespunni myndi keyra á sig. Að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, var engin önnur ástæða fyrir því að sérsveitin hafi skorist í leikinn en ofsahraði ökumannsins. „Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra eru lögreglumenn eins og aðrir og taka þátt í lögregluaðgerðum.“ Lögreglumál Umferð Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ökumaður vespunnar hafi keyrt of hratt þegar umferðardeild lögreglu hafi haft afskipti af honum. Hann hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu við að stöðva og reynt að koma sér undan, með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í handtökunni á sérútbúnum jeppa. Sænsk fjölskylda lýsti handtökunni í samtali við mbl.is og sagðist hafa verið illa brugðið. Þar var fjölskyldufaðir á göngu með foreldrum sínum og syni í barnavagni þegar ökumaður vespunnar keyrði á ofsahraða undan tveimur lögreglumótorhjólum. Segist fjölskyldan hafa verið logandi hrædd um að ökumaðurinn á vespunni myndi keyra á sig. Að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, var engin önnur ástæða fyrir því að sérsveitin hafi skorist í leikinn en ofsahraði ökumannsins. „Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra eru lögreglumenn eins og aðrir og taka þátt í lögregluaðgerðum.“
Lögreglumál Umferð Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira