Óvæntur brimbrettakappi og úrræðagóður lyklalaus íbúi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 06:33 Heiðar Logi er þekktasti brimbrettakappi landsins og það er spurning hvort sást til hans utan við Seltjarnarnes. Mynd tengist frétt ekki beint heldur er hún úr heimildamynd Red Bull um kappann. Red Bull Nokkuð var um ölvaða einstaklinga sem voru til vandræða í miðborginni í gær samkvæmt dagbók lögreglu. Þá voru nokkrir ökumenn handteknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna. En lögreglan stóð líka í nokkrum óvenjulegum málum. Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira