Goðheimar - sýnishorn

Kvikmyndin Goðheimar fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Myndin er samstarfsverkefni Profile Pictures í Danmörku og Netop Films á Íslandi. Grímar Jónsson, meðframleiðir fyrir hönd Netop Films, leikkonurnar Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir leika Freyju og Sif, Margrét Einarsdóttir er búningahönnuður og Kristín Júlla Kristjánsdóttir sér um hár og gervi. Einnig er myndin að hluta til tekin upp á Íslandi.

3957
01:47

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir