Leynilögga - sýnishorn

Sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Leynilögga sem er frumraun leikstjórans Hannesar Þórs Halldórssonar. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno og svo sýnd á Íslandi í haust. Leikstjóri: Hannes Þór Halldórsson. Handritshöfundar: Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Hannes Þór Halldórsson. Framleiðandi: Lilja Ósk Snorradóttir. Stjórn kvikmyndatöku: Erlendur Cassata. Aðalhlutverk: Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vivian Ólafsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Björn Hlynur Björnsson.

57642
02:29

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir