Verbúðin - sýnishorn

Þáttaröðin Verbúð fjallar á dramatískan hátt um afleiðingar kvótakerfis fyrir lítið þorp. Leikstjórar: Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson, María Reyndal Handrit: Mikael Torfason, Gísli Örn Gardarsson, Björn Hlynur Haraldsson. Þáttaröðin hefur göngu sína í RÚV þann 26. desember.

11507
01:45

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir