Bítið - Hestamenn pirraðir yfir „skatti“ á hrossatað
Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður Landssambands hestamannafélaga, settist niður hjá okkur og ræddi um umdeilt gjald á hrossatað.
Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður Landssambands hestamannafélaga, settist niður hjá okkur og ræddi um umdeilt gjald á hrossatað.