Nýtt lag og ný plata á tímamótum
Rúnar Þórisson gítarleikari stendur á sjötugu og um leið fagnar hann 60 ára gítarafmæli og 40 ár því að Grafík sló í gegn en hann var stofnandi þeirrar sveitar ásamt frábærum tónlistarmönnum
Rúnar Þórisson gítarleikari stendur á sjötugu og um leið fagnar hann 60 ára gítarafmæli og 40 ár því að Grafík sló í gegn en hann var stofnandi þeirrar sveitar ásamt frábærum tónlistarmönnum