Jólin kvödd með brennu
Jólin verða formlega kvödd með þrettándabrennum víða um land í kvöld. Fréttamaður okkar er staddur á einni slíkri. Margrét Helga kíkti á Ægissíðuna þar sem fólk var vel búið.
Jólin verða formlega kvödd með þrettándabrennum víða um land í kvöld. Fréttamaður okkar er staddur á einni slíkri. Margrét Helga kíkti á Ægissíðuna þar sem fólk var vel búið.