Grjóthrúgan vék fyrir stærðarinnar vöruhúsi

Íbúi fjölbýlishúss í Breiðholti er allt annað en sáttur við framkvæmdir sem staðið hafa yfir á næstu lóð í meira en ár. Þegar framkvæmdum lýkur mun standa eftir mörg þúsund fermetra vöruhús, steinsnar frá stofuglugganum.

20539
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir