Samstarf

Samstarf

Fréttamynd

„Hann verður lukku­tröllið mitt"

„Álfurinn boðar gæfu og gleði fyrir alla sem fá hjálp frá SÁÁ. Ég er viss um að þessir jákvæðu álfastraumar fylgja mér upp á sviðið í Liverpool,“ segir söngkonan Diljá Pétursdóttir, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gervigreindin bíður ekki eftir neinum

Gervigreind er komin til að vera og áhrif hennar á samfélagið, fyrirtæki og hagkerfi heimsins eru gríðarleg. Með gervigreind fylgir óvissa og hræðsla en bæði siðferðislegar og samfélagslegar áskoranir fylgja.

Samstarf
Fréttamynd

The House of Beauty fagnar fimm ára afmæli  - glæsileg afmælistilboð

The House of Beauty, ein vinsælasta heilsu- og líkamsmeðferðarstofa landsins, fagnar í dag fimm ára afmæli sínu í dag með glæsibrag. Stofan, sem hefur sinnt landsmönnum með hágæða þjónustu í hálfan áratug, fagnar þessum tímamótum með opnu húsi í dag frá kl. 13-16 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og glæsileg tilboð fyrir gesti og gangandi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hvað er í tísku í sumar?

HÉR ER er lífsstíls- og tískuvefsíða sem er orðin partur af okkar daglega net-rúnti. Þar er auðvelt að fá innblástur, hugmyndir og ráð um allt sem tengist tísku, fegurð, hönnun og lífsstíl. Stílisti HÉR ER tók saman stærstu trendin í sumar, hér er brot af því besta.

samstarf
Fréttamynd

„Það er alltaf hægt að gera betur“

„Með hverjum degi koma ný tækifæri, bæði til að bæta sig og til að læra nýja hluti. Ég er með þannig hugarfar að grasið er ekki grænna hinum megin og að maður ætti að rækta það sem maður hefur. Í rauninni finnst mér þetta eiga við um allt sem maður tekur sér fyrir hendur,“ segir Anna H. Johannessen, mannauðsstjóri samstæðunnar 1912.

Samstarf
Fréttamynd

Píparinn stefnir á sigur í Skúrnum

Hinn 19 ára gamli Alexander Orri úr Reykjanesbæ er þriðji flytjandinn sem er kynntur til sögunnar í Skúrnum. Hann starfar sem pípari en hóf að fikta við tónlist ellefu ára gamall þegar hann eignaðist dj borð og fann strax að tónlistasköpun myndi fylgja honum út lífið.

Lífið samstarf