Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11.10.2019 08:30
Seinni bylgjan: Er hann ekki að æfa í þessu húsi? Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Seinni bylgjunni velja áhugaverðustu klúður umferðarinnar. 11.10.2019 08:00
Zeba áfram í Grindavík Grindvíkingar farnir að undirbúa sig fyrir átökin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. 11.10.2019 07:00
Seinni bylgjan: Enginn þjálfari í heitu sæti? Ágúst Jóhannsson og Halldór Jóhann Sigfússon voru með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni á miðvikudagskvöld þar sem farið var yfir helstu málefni íslenska handboltans. 11.10.2019 06:00
Sá yngsti til að spila 100 landsleiki fyrir Brasilíu Neymar er líklegur til að eigna sér leikjamet og markamet brasilíska knattspyrnulandsliðsins áður en langt um líður. 10.10.2019 23:15
Grátlegt tap Norður-Íra í Hollandi - Belgar skoruðu níu Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. 10.10.2019 20:45
Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10.10.2019 19:50
Deschamps: Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag. 10.10.2019 19:11
Dramatískar lokamínútur í leikjum Íslendinganna í Þýskalandi Fjórir leikir voru á dagskrá þýsku Bundesligunnar í kvöld og voru Íslendingar að störfum í þeim öllum. 10.10.2019 18:45
Ólafur tryggði Kristianstad fyrsta stigið Ólafur Andrés Guðmundsson átti stórleik fyrir Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. 10.10.2019 18:30