Handbolti

Fréttamynd

Ómar með fimm í sigri Århus

Það voru þónokkrir Íslendingar í eldlínunni í danska handboltanum í dag þegar það kom í ljós hvaða fjögur lið spila í undanúrslitum deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Ljónin í bikarúrslitin

Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg.

Handbolti
Fréttamynd

Aron í undanúrslit

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru komnir í undanúrslit spænska bikarsins eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Valladolid í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Kristianstad í úrslit

IFK Kristianstad er komið í úrslitarimmunna um sænska meistaratitilinn eftir að liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Lugi í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum.

Handbolti
Fréttamynd

Duracell nýjasti bakhjarl HSÍ

HSÍ og Duracell hafa gert samning sín á milli að Duracell verði bakhjarl handknattleiksambandsins næstu árin. Þetta var tilkynnt á vef HSÍ fyrr í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Sjötti deildarsigur Kiel í röð

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu sinn sjötta leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið fór létt með SC Leipzig, 28-16, á útivelli í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland eignast annað EHF-dómarapar

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson eru nýjasta EHF-dómarapar Íslands en þetta varð ljóst eftir að þeir stóðust dómarapróf EHF um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Skjern fékk skell í Frakklandi

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern fengu skell gegn Nantes í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Handbolti