Arnar Þór á leið í nýjan flokk Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. september 2024 15:42 Arnar Þór boðar tilkynningu eftir helgi um hvaða flokk hann gengur til liðs við. Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst tilkynna eftir helgi hvaða flokk hann fari í framboð fyrir. Hann hafi íhugað stofnun nýs flokks en það væri erfitt í núverandi ástandi. Arnar Þór greindi frá þessu í Vikulokunum á Rás 1. Arnar sagði í þættinum að flestir flokkar landsins væru sósíaldemókratískir framsóknarflokkar og að fólk væri búið að tapa trú á stjórnmálunum. Mikil þörf væri á því að stofna borgaralegan klassískan íhaldsflokk sem væri hægra megin við miðju, slíkan flokk vantaði á Íslandi. Hins vegar væri of tímafrekt að ráðast í stofnun slíks flokks í núverandi ástandi. Þá sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn hefði vikið sér undan sínu sögulega hlutverki og væri orðinn „woke sósíaldemókratískur ESB-flokkur sem stefnir núna að því að auka áhrif ESB með framlagningu á bókun 35 eða breyting á EES-samningnum.“ Þá sagði Arnar þessa framboðs-meðgöngu hafa verið lengri en hann hafði séð fyrir sér vegna þess að hann hafi þurfti að eiga svo mörg samtöl við fólk innan stjórnmálanna og úti í þjóðlífinu sem vildi sjá breytingar. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Arnar Þór greindi frá þessu í Vikulokunum á Rás 1. Arnar sagði í þættinum að flestir flokkar landsins væru sósíaldemókratískir framsóknarflokkar og að fólk væri búið að tapa trú á stjórnmálunum. Mikil þörf væri á því að stofna borgaralegan klassískan íhaldsflokk sem væri hægra megin við miðju, slíkan flokk vantaði á Íslandi. Hins vegar væri of tímafrekt að ráðast í stofnun slíks flokks í núverandi ástandi. Þá sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn hefði vikið sér undan sínu sögulega hlutverki og væri orðinn „woke sósíaldemókratískur ESB-flokkur sem stefnir núna að því að auka áhrif ESB með framlagningu á bókun 35 eða breyting á EES-samningnum.“ Þá sagði Arnar þessa framboðs-meðgöngu hafa verið lengri en hann hafði séð fyrir sér vegna þess að hann hafi þurfti að eiga svo mörg samtöl við fólk innan stjórnmálanna og úti í þjóðlífinu sem vildi sjá breytingar.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira