Handbolti

Fréttamynd

Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag

Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir pólskur meistari þriðja árið í röð

Þórir Ólafsson varð í dag pólskur meistari í handbolta þriðja árið í röð. Lið hans, Vive Kielce, vann níu marka sigur, 34-25, á Wisla Plock í fjórða leik liðanna um pólska meistaratitilinn. Kielce hafði betur í úrslitaeinvíginu, 3-1.

Handbolti
Fréttamynd

Einvígi Alfreðs og Guðmundar

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu

Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag.

Handbolti
Fréttamynd

Bergischer verður áfram í úrvalsdeild

Íslendingaliðið Bergischer tryggði í kvöld sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðið vann þá frábæran útisigur á liði Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Magdeburg

Magdeburg vann öruggan 15 marka sigur, 35-20, á Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum hans í Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Eisenach og Hannes Jón Jónsson fjögur. Robert Weber og Yves Grafenhorst voru markahæstir í liði Magdeburg með sex mörk hvor.

Handbolti
Fréttamynd

EHF-bikarinn til Ungverjalands

Pick Szeged vann Montpellier 29-28 í úrslitaleik EHF-bikarsins í handbolta sem fór fram í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 16-14, Ungverjunum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Ellefu íslensk mörk í jafntefli Emsdetten og Wetzlar

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ernir Hrafn Arnarson skoraði sjö mörk fyrir Emsdetten og Oddur Gretarsson fjögur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Wetzler, 25-25. Steffen Fäth og Jens Tiedtke voru fimm mörk hvor fyrir Wetzlar.

Handbolti
Fréttamynd

Guif úr leik

Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í Guif frá Eskilstuna tókst ekki að komast í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tap liðsins fyrir Alingsås á útivelli í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur og félagar komust ekki í úrslit

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füsche Berlin biðu lægri hlut fyrir ungverska liðinu Pick Szeged í undanúrslitum EHF-bikarsins í handbolta, en leikið var í Berlín í dag. Staðan í hálfleik var 9-13, Ungverjunum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Aron danskur meistari með KIF

Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17.

Handbolti
Fréttamynd

Hamburg fékk ekki keppnisleyfi

Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil.

Handbolti
Fréttamynd

Hamburg er á leið á hausinn

Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni.

Handbolti