Handbolti

Fréttamynd

Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen

Góður kafli í seinni hálfleik grundvallaði öruggan sigur Rhein-Neckar Löwen gegn Magdeburg í lokaleik dagsins í þýska handboltanum í dag. Löwen lokaði markinu í ellefu mínútur og náði mest fjórtán marka forskoti um miðbik seinni hálfleiks.

Handbolti
Fréttamynd

Hannover nældi í stig á Spáni

Rúnar Kárason og félagar í TSV Hannover-Burgdorf fengu sín fyrstu stig í A-riðli EHF-bikarsins í handbolta í dag þegar leik liðsins gegn Ademar Leon lauk með 30-30 jafntefli á Spáni.

Handbolti
Fréttamynd

Þórey frábær í sigurleik

Þórey Rósa Stefánsdóttir átti frábæran leik fyrir Vipers Kristiansand í 9 marka sigri á Fredrikstad í norska handboltanum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Kolding óstöðvandi undir stjórn Arons

Kolding vann í dag sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arons Kristjánssonar er liðið lagði Dunkerque að velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Kolding er í öðru sæti riðilsins eftir leikinn með fjórtán stig úr tíu leikjum, þremur stigum á eftir toppliði Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá toppliði Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu ellefu marka sigur á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson átti fínan leik í liði Kiel og skoraði fjögur mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Toppliðið tapaði á heimavelli

Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk þegar Kristianstad tapaði óvænt fyrir HK Malmö á heimavelli, 29-25, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Hedin hættur með norska handboltalandsliðið

Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Óvænt tap hjá refum Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel vann en Aron hvíldur

Kiel lenti ekki í teljandi vandræðum með portúgölsku meistarana í FC Porto Vitalis í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Barcelona pakkaði PSG saman

Lið þeirra Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Róberts Gunnarssonar, PSG, fékk mikinn skell, 38-28, er það sótti Barcelona heim í Meistaradeildinni í dag.

Handbolti