Stj.mál Norðurlöndin verði útundan í ESB Eftir að José Manuel Durao Barroso var valinn sem forseti framkvæmdastjórnar ESB verður sambandinu stjórnað af þremur einstaklingum frá Pýrenaskaga. Margir óttast því að norræn málefni verði út undan. Frá þessu er sagt í norska blaðinu Hufvudstadsbladet í dag.</font /> Innlent 13.10.2005 14:27 Arafat og Qureia sættast Yasser Arafat, forseti Palestínu, og Ahmed Qureia, forsætisráðherra landsins, sættust í morgun á fundi í borginni Ramallah á Vesturbakkanum. Þar með lýkur tveggja vikna stjórnarkreppu í Palestínu. Erlent 13.10.2005 14:27 Samkomulag ríkra og fátækra fjarri Yfirmaður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, í Genf segir enn langt í land áður en hægt verður að tryggja nýtt samkomulag á milli vel stæðra ríkja og hinna fátækari um alþjóðaviðskipti. Erlent 13.10.2005 14:27 Hver er John Kerry? Hver er John Kerry? Það er spurningin sem hann verður helst að svara á flokksþingi demókrata sem hefst í dag í Boston. Erlent 13.10.2005 14:27 Íslendingar með mikið keppnisskap Íslendingar eru í hópi þeirra Evrópuþjóða sem hafa hvað mest keppnisskap. Þetta kemur fram í könnun sem Visa Europe lét gera nýlega í átta ríkjum álfunnar í tilefni Ólympíuleikanna sem haldnir verða í Aþenu í næsta mánuði. Könnunin var framkvæmd af Gallup og var hringt í tæplega 1800 manna slembiúrtak úr þjóðskrá. Innlent 13.10.2005 14:27 Erlendir þingmenn í hvalaskoðun Hér á landi eru staddir sex þingmenn frá Bretlandi og Þýskalandi á vegum Alþjóða dýraverndunarsjóðsins, IFAW, til að kynna sér málefni hvalveiða og hvalaskoðunar. Innlent 13.10.2005 14:27 Efnahagsmál ráða líklega úrslitum Efnahagsmál koma líklega til með að ráða úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Flokksþing demókrata hefst í kvöld en þar verður John Kerry formlega tilnefndur sem forsetaframbjóðandi þeirra. Erlent 13.10.2005 14:27 Lögin komin í forsætisráðuneytið Nýjustu fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru á Alþingi á fimmtudag, bárust forsætisráðuneytinu laust fyrir hádegi og hafa því ekki borist forsetanum til undirritunar. Hann þarf að fá ný lög til staðfestingar innan hálfs mánaðar frá því að Alþingi samþykkir þau. Innlent 13.10.2005 14:27 Stjórnmálasamband við Sambíu Ísland og Sambía hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna. Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, undirritaði yfirlýsinguna fyrir Íslands hönd í New York sl. föstudag. Innlent 13.10.2005 14:27 Forsætisráðherra Tékka tilnefndur Forseti Tékklands, Vaclav Klaus hefur tilnefnt leiðtoga Sósíaldemókrataflokksins til að leiða næstu ríkisstjórn landsins. Fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Vladimir Spidla, sagði af sér eftir að flokkur hans tapaði í Evrópuþingskosningum í síðasta mánuði. Erlent 13.10.2005 14:27 Blair ver umbreytingu flokksins Tony Blair sætir vaxandi gagnrýni frá vinstri armi Verkamannaflokksins. Hann varði umbreytingu flokksins í ræðu um helgina og hét flokksmönnum sigri í þriðju þingkosningunum í röð. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 14:27 Flokksþing demókrata að hefjast Flokksþing Demókrataflokksins hefst með pompi og prakt í Boston á morgun. Á þinginu koma saman, auk demókrata, fimmtán þúsund fréttamenn hvaðanæva úr heiminum, m.a. frá Stöð 2. Erlent 13.10.2005 14:27 100 dagar til kosninga John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, segist staðráðinn í að sannfæra kjósendur um það á næstu þremur mánuðum að hann sé betur til þess fallinn að verja landið gegn hryðjuverkum heldur en George Bush. Erlent 13.10.2005 14:27 Bush ánægður með skýrsluna George Bush, forseti Bandaríkjanna, lýsir ánægju sinni með skýrslu nefndar um hryðjuverkin 11. september 2001, þótt ríkisstjórn hans sé harðlega gagnrýnd í henni. Skýrslan varpar meðal annars skýrara ljósi en áður á þau hörðu átök sem urðu milli flugræningja og farþega í flugvélinni sem hrapaði í Pennsylvaníu. Erlent 13.10.2005 14:27 Embættismanni rænt í Írak Skæruliðar í Írak tóku í dag háttsettan egypskan embættismann í gíslingu. Þetta er í fyrsta skipti sem erlendum embættismanni er rænt í Írak. Erlent 13.10.2005 14:27 Málskotsrétturinn frá forseta Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir í helgarviðtali við Fréttablaðið að ekki eigi að fella synjunarvald forseta samkvæmt 26. grein stjórnarskrár niður án þess að neitt annað komi í staðinn. Innlent 13.10.2005 14:27 Bretar telja Blair óheiðarlegan Meirihluti breskra kjósenda telur Tony Blair, forsætisráðherra Breta, óheiðarlegan samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Í könnuninni, sem gerð var fyrir dagblaðið Daily Mail, segjast 59% aðspurðra telja að Blair hafi logið til um gereyðingarvopn í Írak. Erlent 13.10.2005 14:26 Solana fastur fyrir Javier Solana, sem fer með utanríkismál ESB, segir að sambandið muni ekki halda sig frá friðarviðræðum í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir að Ísraelsmenn segist ekki treysta þjóðum sambandsins til að koma að þeim. Erlent 13.10.2005 14:26 Þjóðaratkvæða- greiðsla möguleg Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi að mati Sigurðar Líndals, lagaprófessors. Hann metur það svo að stjórnarþingmenn hafi ekki brotið gegn stjórnarskránni með því að fella fjölmiðlalögin úr gildi, eins og varaformaður Frjálslynda flokksins hélt fram í gær. Innlent 13.10.2005 14:26 Kerry lofar auknu öryggi John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur heitið því að bæta verulega úr öryggismálum í Bandaríkjunum, verði hann kjörinn forseti í haust. Erlent 13.10.2005 14:26 Vonast eftir forsætisráðherrastól Halldór Ásgrímsson frestaði þingfundum í dag í fjarveru Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Halldór segir að hann voni að hann verði forsætisráðherra í haust eins og samið hafi verið um. Innlent 13.10.2005 14:26 Deila um húsbréfakerfið Hörð bréfaskipti hafa átt sér stað á milli Íbúðalánasjóðs og Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) vegna breytinga á húsnæðislánakerfinu sem tók gildi 1. júlí. Aðilarnir saka hver annan um ófagleg vinnubrögð. Innlent 13.10.2005 14:26 Ísraelsmenn treysta ekki ESB Ísraelsmenn segjast ekki geta treyst Evrópusambandinu í friðarferlinu í Miðausturlöndum eftir að sambandið studdi ályktun gegn Ísrael á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Stjórnvöld í Ísrael funduðu með Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins, í morgun. Erlent 13.10.2005 14:26 Barroso kosinn forseti ESB Fyrrverandi forsætisráðherra Portúgal, hinn 48 ára gamli Jose Manuel Duraou Barroso, verður næsti forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Barroso vann meirihluta atkvæða á þingi Evrópusambandsins í Strassborg í morgun. Barroso tekur við af Romano Prodí frá Ítalíu. Erlent 13.10.2005 14:26 Snarpar umræður á Alþingi Snarpar umræður standa nú yfir á Alþingi en þar fer fram þriðja og síðasta umræða um síðustu útgáfu stjórnarflokkanna á fjölmiðlafrumvarpinu. Stjórnarandstæðingar gagnrýna enn stjórnarflokkana fyrir að falla frá þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 13.10.2005 14:26 Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26 Bretar samþykkja stjórnarskrá ESB Evrópumálaráðherra Bretlands, dr. Denis MacShane, er þess fullviss að Bretar samþykki stjórnarskrá Evrópusambandsins þegar hún verður lögð fram í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erlent 13.10.2005 14:26 Ekki lengur boðið Eftir að Hollendingar tóku við forystu í Evrópusambandinu hefur EFTA löndunum ekki verið boðið á samráðsfundi um samkeppnishæfni. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræddi þetta við Denis MacShane, Evrópumálaráðherra Bretlands, á fundi þeirra á miðvikudag. Innlent 13.10.2005 14:26 Fjölmiðlalögin felld úr gildi Alþingi felldi fjölmiðlalögin úr gildi rétt fyrir hádegi með 32 atkvæðum að lokinni þriðju umræðu málsins. Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru fyrst samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá og fjórir greiddu ekki atkvæði. Innlent 13.10.2005 14:26 Breytingar frumvarpsins samþykktar Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá en fjórir greiddu ekki atkvæði. Þriðja og síðasta umræða hefst nú klukkan tíu og má því búast við að frumvarpið verði endanlega afgreitt síðar í dag. Innlent 13.10.2005 14:26 « ‹ 174 175 176 177 178 179 180 181 182 … 187 ›
Norðurlöndin verði útundan í ESB Eftir að José Manuel Durao Barroso var valinn sem forseti framkvæmdastjórnar ESB verður sambandinu stjórnað af þremur einstaklingum frá Pýrenaskaga. Margir óttast því að norræn málefni verði út undan. Frá þessu er sagt í norska blaðinu Hufvudstadsbladet í dag.</font /> Innlent 13.10.2005 14:27
Arafat og Qureia sættast Yasser Arafat, forseti Palestínu, og Ahmed Qureia, forsætisráðherra landsins, sættust í morgun á fundi í borginni Ramallah á Vesturbakkanum. Þar með lýkur tveggja vikna stjórnarkreppu í Palestínu. Erlent 13.10.2005 14:27
Samkomulag ríkra og fátækra fjarri Yfirmaður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, í Genf segir enn langt í land áður en hægt verður að tryggja nýtt samkomulag á milli vel stæðra ríkja og hinna fátækari um alþjóðaviðskipti. Erlent 13.10.2005 14:27
Hver er John Kerry? Hver er John Kerry? Það er spurningin sem hann verður helst að svara á flokksþingi demókrata sem hefst í dag í Boston. Erlent 13.10.2005 14:27
Íslendingar með mikið keppnisskap Íslendingar eru í hópi þeirra Evrópuþjóða sem hafa hvað mest keppnisskap. Þetta kemur fram í könnun sem Visa Europe lét gera nýlega í átta ríkjum álfunnar í tilefni Ólympíuleikanna sem haldnir verða í Aþenu í næsta mánuði. Könnunin var framkvæmd af Gallup og var hringt í tæplega 1800 manna slembiúrtak úr þjóðskrá. Innlent 13.10.2005 14:27
Erlendir þingmenn í hvalaskoðun Hér á landi eru staddir sex þingmenn frá Bretlandi og Þýskalandi á vegum Alþjóða dýraverndunarsjóðsins, IFAW, til að kynna sér málefni hvalveiða og hvalaskoðunar. Innlent 13.10.2005 14:27
Efnahagsmál ráða líklega úrslitum Efnahagsmál koma líklega til með að ráða úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Flokksþing demókrata hefst í kvöld en þar verður John Kerry formlega tilnefndur sem forsetaframbjóðandi þeirra. Erlent 13.10.2005 14:27
Lögin komin í forsætisráðuneytið Nýjustu fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru á Alþingi á fimmtudag, bárust forsætisráðuneytinu laust fyrir hádegi og hafa því ekki borist forsetanum til undirritunar. Hann þarf að fá ný lög til staðfestingar innan hálfs mánaðar frá því að Alþingi samþykkir þau. Innlent 13.10.2005 14:27
Stjórnmálasamband við Sambíu Ísland og Sambía hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna. Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, undirritaði yfirlýsinguna fyrir Íslands hönd í New York sl. föstudag. Innlent 13.10.2005 14:27
Forsætisráðherra Tékka tilnefndur Forseti Tékklands, Vaclav Klaus hefur tilnefnt leiðtoga Sósíaldemókrataflokksins til að leiða næstu ríkisstjórn landsins. Fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Vladimir Spidla, sagði af sér eftir að flokkur hans tapaði í Evrópuþingskosningum í síðasta mánuði. Erlent 13.10.2005 14:27
Blair ver umbreytingu flokksins Tony Blair sætir vaxandi gagnrýni frá vinstri armi Verkamannaflokksins. Hann varði umbreytingu flokksins í ræðu um helgina og hét flokksmönnum sigri í þriðju þingkosningunum í röð. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 14:27
Flokksþing demókrata að hefjast Flokksþing Demókrataflokksins hefst með pompi og prakt í Boston á morgun. Á þinginu koma saman, auk demókrata, fimmtán þúsund fréttamenn hvaðanæva úr heiminum, m.a. frá Stöð 2. Erlent 13.10.2005 14:27
100 dagar til kosninga John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, segist staðráðinn í að sannfæra kjósendur um það á næstu þremur mánuðum að hann sé betur til þess fallinn að verja landið gegn hryðjuverkum heldur en George Bush. Erlent 13.10.2005 14:27
Bush ánægður með skýrsluna George Bush, forseti Bandaríkjanna, lýsir ánægju sinni með skýrslu nefndar um hryðjuverkin 11. september 2001, þótt ríkisstjórn hans sé harðlega gagnrýnd í henni. Skýrslan varpar meðal annars skýrara ljósi en áður á þau hörðu átök sem urðu milli flugræningja og farþega í flugvélinni sem hrapaði í Pennsylvaníu. Erlent 13.10.2005 14:27
Embættismanni rænt í Írak Skæruliðar í Írak tóku í dag háttsettan egypskan embættismann í gíslingu. Þetta er í fyrsta skipti sem erlendum embættismanni er rænt í Írak. Erlent 13.10.2005 14:27
Málskotsrétturinn frá forseta Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar Alþingis, segir í helgarviðtali við Fréttablaðið að ekki eigi að fella synjunarvald forseta samkvæmt 26. grein stjórnarskrár niður án þess að neitt annað komi í staðinn. Innlent 13.10.2005 14:27
Bretar telja Blair óheiðarlegan Meirihluti breskra kjósenda telur Tony Blair, forsætisráðherra Breta, óheiðarlegan samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Í könnuninni, sem gerð var fyrir dagblaðið Daily Mail, segjast 59% aðspurðra telja að Blair hafi logið til um gereyðingarvopn í Írak. Erlent 13.10.2005 14:26
Solana fastur fyrir Javier Solana, sem fer með utanríkismál ESB, segir að sambandið muni ekki halda sig frá friðarviðræðum í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir að Ísraelsmenn segist ekki treysta þjóðum sambandsins til að koma að þeim. Erlent 13.10.2005 14:26
Þjóðaratkvæða- greiðsla möguleg Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi að mati Sigurðar Líndals, lagaprófessors. Hann metur það svo að stjórnarþingmenn hafi ekki brotið gegn stjórnarskránni með því að fella fjölmiðlalögin úr gildi, eins og varaformaður Frjálslynda flokksins hélt fram í gær. Innlent 13.10.2005 14:26
Kerry lofar auknu öryggi John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur heitið því að bæta verulega úr öryggismálum í Bandaríkjunum, verði hann kjörinn forseti í haust. Erlent 13.10.2005 14:26
Vonast eftir forsætisráðherrastól Halldór Ásgrímsson frestaði þingfundum í dag í fjarveru Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Halldór segir að hann voni að hann verði forsætisráðherra í haust eins og samið hafi verið um. Innlent 13.10.2005 14:26
Deila um húsbréfakerfið Hörð bréfaskipti hafa átt sér stað á milli Íbúðalánasjóðs og Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) vegna breytinga á húsnæðislánakerfinu sem tók gildi 1. júlí. Aðilarnir saka hver annan um ófagleg vinnubrögð. Innlent 13.10.2005 14:26
Ísraelsmenn treysta ekki ESB Ísraelsmenn segjast ekki geta treyst Evrópusambandinu í friðarferlinu í Miðausturlöndum eftir að sambandið studdi ályktun gegn Ísrael á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Stjórnvöld í Ísrael funduðu með Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins, í morgun. Erlent 13.10.2005 14:26
Barroso kosinn forseti ESB Fyrrverandi forsætisráðherra Portúgal, hinn 48 ára gamli Jose Manuel Duraou Barroso, verður næsti forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Barroso vann meirihluta atkvæða á þingi Evrópusambandsins í Strassborg í morgun. Barroso tekur við af Romano Prodí frá Ítalíu. Erlent 13.10.2005 14:26
Snarpar umræður á Alþingi Snarpar umræður standa nú yfir á Alþingi en þar fer fram þriðja og síðasta umræða um síðustu útgáfu stjórnarflokkanna á fjölmiðlafrumvarpinu. Stjórnarandstæðingar gagnrýna enn stjórnarflokkana fyrir að falla frá þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 13.10.2005 14:26
Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26
Bretar samþykkja stjórnarskrá ESB Evrópumálaráðherra Bretlands, dr. Denis MacShane, er þess fullviss að Bretar samþykki stjórnarskrá Evrópusambandsins þegar hún verður lögð fram í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erlent 13.10.2005 14:26
Ekki lengur boðið Eftir að Hollendingar tóku við forystu í Evrópusambandinu hefur EFTA löndunum ekki verið boðið á samráðsfundi um samkeppnishæfni. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræddi þetta við Denis MacShane, Evrópumálaráðherra Bretlands, á fundi þeirra á miðvikudag. Innlent 13.10.2005 14:26
Fjölmiðlalögin felld úr gildi Alþingi felldi fjölmiðlalögin úr gildi rétt fyrir hádegi með 32 atkvæðum að lokinni þriðju umræðu málsins. Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru fyrst samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá og fjórir greiddu ekki atkvæði. Innlent 13.10.2005 14:26
Breytingar frumvarpsins samþykktar Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá en fjórir greiddu ekki atkvæði. Þriðja og síðasta umræða hefst nú klukkan tíu og má því búast við að frumvarpið verði endanlega afgreitt síðar í dag. Innlent 13.10.2005 14:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent