Lögreglumál

Fréttamynd

Grunuð um ölvunarakstur með ungt barn í bílnum

Umferðaróhapp varð síðdegis í gær, Þorláksmessu, í hverfi 108 í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var annar ökumaðurinn að brjóstfæða ungt barn sitt, er konan grunuð um ölvun við akstur.

Innlent
Fréttamynd

Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hafnarfirði

Fjölmennt lið lögreglu hefur verið kallað út að Norðurbakka í Hafnarfirði. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að reyna að aðstoða einstakling sem glímir við veikindi.

Innlent
Fréttamynd

Hafði á sér eina milljón króna í reiðu­­fé

Mikið var um umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt og er það sem helst ber á í dagbók lögreglu. Hátt á annan tug ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þó nokkrir voru teknir af lögreglu réttindalausir.

Innlent