Kjósendur velji lista 16. október 2004 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokkstjórnarfundinum í gær að það væri sérstakt hlutverk hreyfingar jafnaðarmanna að bregðast við því sem hann kallaði "lýðræðislega firringu" eða áhuga- og þátttökuleysi almennings í stjórnmálum. "Samfylkingin þarf að ganga lengra á þessari braut. Í þessu samhengi er eðlilegt að skoða í fullri alvöru hugmyndir um að í kosningum fái kjósendur ekki aðeins að velja flokk heldur líka tækifæri til að velja einstaklinga og raða þeim í sæti. Með því móti væri valréttur allra kjósenda aukinn, og prófkjörin gerð óþörf í leiðinni." Formaður Samfylkingarinnar fullyrti að flokkur hans væri sá eini á Íslandi sem hefði sett beint lýðræði á dagskrá og nefndi íbúaþing í sveitarfélögum sem flokkurinn stýrði sem dæmi og áherslu flokksins á þjóðaratkvæðagreiðslur. En Össur vill ganga lengra og segir til álita koma að velja í "almennum beinum kosningum" þá embættismenn sem hafi hlutverki að gegna í varðstöðu um almenn "lýðréttindi og skoðanafrelsi". "Hví kjósum við ekki beint í embætti eins og útvarpsstjóra, umboðsmann alþingis og umboðsmann neytenda sem bæði ríkisstjórn og Samfylking hafa lagt til að verði sett á laggir?" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar,kynnti á flokkstjórnarfundinum starf framtíðarhóps sem er liður í málefnavinnu flokksins. Er þar meðal annars að finna hugmyndir um aðferðafræði til að meta hvaða verkefni fari best að einkaaðilar taki að sér og hvað verkefni skuli vera í höndum opinberra aðila. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á flokkstjórnarfundinum í gær að það væri sérstakt hlutverk hreyfingar jafnaðarmanna að bregðast við því sem hann kallaði "lýðræðislega firringu" eða áhuga- og þátttökuleysi almennings í stjórnmálum. "Samfylkingin þarf að ganga lengra á þessari braut. Í þessu samhengi er eðlilegt að skoða í fullri alvöru hugmyndir um að í kosningum fái kjósendur ekki aðeins að velja flokk heldur líka tækifæri til að velja einstaklinga og raða þeim í sæti. Með því móti væri valréttur allra kjósenda aukinn, og prófkjörin gerð óþörf í leiðinni." Formaður Samfylkingarinnar fullyrti að flokkur hans væri sá eini á Íslandi sem hefði sett beint lýðræði á dagskrá og nefndi íbúaþing í sveitarfélögum sem flokkurinn stýrði sem dæmi og áherslu flokksins á þjóðaratkvæðagreiðslur. En Össur vill ganga lengra og segir til álita koma að velja í "almennum beinum kosningum" þá embættismenn sem hafi hlutverki að gegna í varðstöðu um almenn "lýðréttindi og skoðanafrelsi". "Hví kjósum við ekki beint í embætti eins og útvarpsstjóra, umboðsmann alþingis og umboðsmann neytenda sem bæði ríkisstjórn og Samfylking hafa lagt til að verði sett á laggir?" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar,kynnti á flokkstjórnarfundinum starf framtíðarhóps sem er liður í málefnavinnu flokksins. Er þar meðal annars að finna hugmyndir um aðferðafræði til að meta hvaða verkefni fari best að einkaaðilar taki að sér og hvað verkefni skuli vera í höndum opinberra aðila.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira