Þinglok strax eftir helgina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. nóvember 2024 11:49 Forseti Alþingis segir stefnt að þinglokum á mánudaginn en annasamir dagar eru fram undan. Vísir/Vilhelm Birgir Ármannsson forseti Alþingis segir stefnt að þinglokum á mánudaginn en annasamir dagar eru fram undan. Rétt rúmar tvær vikur eru nú þar til gengið verður til kosninga og er allt kapp lagt á að ljúka störfum Alþingis sem fyrst. Birgir Ármannsson forseti Alþingis fundaði í morgun með formönnum flokkanna. „Þar voru við að ræða meðal annars þennan ramma um starfið. Það er að segja við gerðum ráð fyrir annarri umræðu fjárlaga í dag og þriðju umræðu á mánudag og stefnum að loka afgreiðslu á mánudaginn.“ Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis hefur lagt til að heimild til að skattfrjálsrar ráðstöfunar á viðbótargjaldi til séreignarsparnaðar inn á höfuðstól lána verði framlengd út árið 2025. Þá hefur hann einnig lagt til að í stað kílómetragjalds, sem ekki verði komið á um áramótin, verði önnur gjöld hækkuð um 2,5 prósent. Birgir segir að þetta sé á meðal þess sem verði rætt á lokasprettinum. Þingfundur hófst klukkan hálf ellefu. „Við erum í dag að fjalla um mál sem tengjast fjárlögum að mestu leyti. Það eru mál sem efnahags- og viðskiptanefnd hefur verið að klára út og varðar tekjuhlið fjárlaga. Það geta verið mismunandi skoðanir um einhver einstök atriði en ég held að það sé ágæt samstaða að ljúka þessum málum fjárlögum, fjárlagatengdum málum og dagsetningarmálum sem kalla á afgreiðslu fyrir kosningar. Þannig við höfum getað verið að vinna þetta svona nokkurn veginn út samkvæmt plani. Þó við séum kannski einum til tveimur dögum seinna á ferðinni heldur en við gerðum ráð fyrir þegar við lögðum af stað í október með þetta.“ Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Rétt rúmar tvær vikur eru nú þar til gengið verður til kosninga og er allt kapp lagt á að ljúka störfum Alþingis sem fyrst. Birgir Ármannsson forseti Alþingis fundaði í morgun með formönnum flokkanna. „Þar voru við að ræða meðal annars þennan ramma um starfið. Það er að segja við gerðum ráð fyrir annarri umræðu fjárlaga í dag og þriðju umræðu á mánudag og stefnum að loka afgreiðslu á mánudaginn.“ Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis hefur lagt til að heimild til að skattfrjálsrar ráðstöfunar á viðbótargjaldi til séreignarsparnaðar inn á höfuðstól lána verði framlengd út árið 2025. Þá hefur hann einnig lagt til að í stað kílómetragjalds, sem ekki verði komið á um áramótin, verði önnur gjöld hækkuð um 2,5 prósent. Birgir segir að þetta sé á meðal þess sem verði rætt á lokasprettinum. Þingfundur hófst klukkan hálf ellefu. „Við erum í dag að fjalla um mál sem tengjast fjárlögum að mestu leyti. Það eru mál sem efnahags- og viðskiptanefnd hefur verið að klára út og varðar tekjuhlið fjárlaga. Það geta verið mismunandi skoðanir um einhver einstök atriði en ég held að það sé ágæt samstaða að ljúka þessum málum fjárlögum, fjárlagatengdum málum og dagsetningarmálum sem kalla á afgreiðslu fyrir kosningar. Þannig við höfum getað verið að vinna þetta svona nokkurn veginn út samkvæmt plani. Þó við séum kannski einum til tveimur dögum seinna á ferðinni heldur en við gerðum ráð fyrir þegar við lögðum af stað í október með þetta.“
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira