Kaup bújarða gagnleg þróun 21. október 2004 00:01 Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira